Viðruðu sjónarmið um Icesave-málið

Icesave
Icesave

Fundur Icesave-viðræðunefnda annars vegar Íslendinga og Breta og Hollendinga hins vegar hófst í Hollandi í gær en nefndirnar hittust síðast í júlí.

Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður, sem á sæti í viðræðunefnd Íslands, sagði fátt fréttnæmt hafa gerst á fyrsta fundinum í þessari lotu í gær, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

„En þetta heldur áfram á morgun [í dag] og þá gerist kannski eitthvað,“ sagði Lárus. „Menn voru bara að viðra sín sjónarmið, lýstu sinni nálgun á málið.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert