Jörð skalf í borginni

Kort af vef Veðurstofunnar sem sýnir hvar skjálftavirknin hefur verið …
Kort af vef Veðurstofunnar sem sýnir hvar skjálftavirknin hefur verið við Kleifarvatn.

Jarðskjálfti varð á Reykjanesi rétt eftir miðnætti og fannst hann vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Á vef Veðurstofu Íslands segir að skjálftinn hafi verið 2,8 stig á Richter og að upptök hans hafi verið 5,1 km austnorðaustur af Keili.

Tekið skal fram að um óyfirfarnar niðurstöður er að ræða.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert