Rannsókn á máli Más hefur tafist

Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og Lárus Ögmundsson yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar.
Sveinn Arason ríkisendurskoðandi og Lárus Ögmundsson yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar. mbl.is/Ómar

Rannsókn Ríkisendurskoðunar á málskostnaðarmáli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra stendur enn yfir og er óvíst hvenær henni lýkur.

Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, segir rannsóknina í fullum gangi. Að mörgu sé að hyggja.

„Við erum að viða að okkur gögnum. Við erum búin að ræða við nokkra aðila og eigum eftir að taka fleiri viðtöl. Við höfum því ekki setið auðum höndum. Þetta er allt í ákveðnum farvegi,“ segir Sveinn í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert