Endurbygging húsanna kostaði 700-800 milljóni

Franska hverfið á Fáskrúðsfirði. Franski spítalinn er stærsta húsið og …
Franska hverfið á Fáskrúðsfirði. Franski spítalinn er stærsta húsið og hýsir nú hótel og sýningu. mbl.is/Albert Kemp

Endurbygging frönsku húsanna á Fáskrúðsfirði kostar á bilinu 700-800 milljónir króna.

Endanlegur kostnaður liggur ekki fyrir því enn er verið að greiða reikninga, að sögn Þrastar Ólafssonar, stjórnarformanns Minjaverndar, að því er fram kemur í umfjöllun um viðfangsefni þetta í Morgunblaðinu í dag.

Frönsku húsin verða opnuð formlega á morgun, 26. júlí. Þar með lýkur stærsta verkefni Minjaverndar hf. utan höfuðborgarsvæðisins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert