Leigubílstjórar uggandi yfir skutlinu

mbl.is/Jim Smart

Leigubílstjórar telja að svokallaðar „skutlsíður“, þar sem einstaklingar bjóða fólki akstur gegn gjaldi, taki spón úr aski þeirra og eru áhyggjufullir yfir þróuninni.

Slíkar síður má m.a. finna á Facebook, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Bifreiðastjórafélagið Frami hefur kært eina netsíðuna og bíður óþreyjufullt eftir því hvort ákært verði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert