„Þarf ekki að hætta þótt ég hafi orðið heimsmeistari“

Annie Mist Þórisdóttir smakkar á silfrinu í Bandaríkjunum á dögunum.
Annie Mist Þórisdóttir smakkar á silfrinu í Bandaríkjunum á dögunum.

„Mig langar að taka þátt eins lengi og ég hef gaman af þessu og líkaminn helst góður,“ segir Annie Mist Þórisdóttir, silfurverðlaunahafi á nýliðnu heimsmeistaramóti í crossfit, í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins.

„Margir spurðu á sínum tíma hvers vegna ég hætti ekki á toppnum eftir að hafa unnið tvisvar og þó ég skilji þá hugsun alveg er ég ekki sammála henni. Mér líður nefnilega ekki eins og ég hafi toppað ennþá. Enginn á að þurfa að hætta í íþrótt sem hann hefur yndi af, bara vegna þess að hann hefur orðið heimsmeistari.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert