Vistvænir bílar áfram á undanþágu

Innflutningur á rafbílum verður áfram á undanþágu.
Innflutningur á rafbílum verður áfram á undanþágu. mbl.is/afp

Til þess að ná markmiðum í rafbílavæðingu og fjölgun vistvænna bíla er stuðningur stjórnvalda grundvallarforsenda, eftir því sem fram kom í máli Solveigar Schytz á ráðstefnu um vistvænar samgöngur.

Innflutningur á rafbílum og öðrum vistvænum bílum hefur verið á undanþágu, sem á að falla niður um áramót.

Í umfjöllun um rafbílavæðinguna í Bílablaði Morgunblaðsins í dag kemur fram, að Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur nú staðfest að undanþágan gildi til þarnæstu áramóta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert