Gagnrýnir samninga við Seðlabankann

Hermann Björnsson hjá Sjóvá.
Hermann Björnsson hjá Sjóvá. mbl.is/Ómar

Forstjóri Sjóvár gagnrýnir mjög það samkomulag sem Seðlabankinn hefur gert við erlend tryggingafélög og gerir þeim kleift að bjóða áfram upp á sparnað í erlendri mynt.

„Það er verið að festa í sessi það ójafnræði sem hefur ríkt á þessum markaði frá setningu hafta,“ segir Hermann Björnsson. Innlendir aðilar geti ekki nýtt sér það fyrirkomulag sem Seðlabankinn hafi kynnt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert