Leituðu að flugvél við Þingvallavatn

Þingvallavatn.
Þingvallavatn. mbl.is/Sigurður Bogi

Björgunarsveitir voru kallaðar út undir kvöld eftir að tilkynnt var um flugvél sem lækkaði flugið ískyggilega mikið yfir Þingvallavatni. Tilkynnandi sá flugvélina ekki hækka flugið aftur og óttaðist að hún hefði hrapað í vatnið. Leit var hafin þegar í ljós kom að vélinni var lent örugglega í Reykjavík.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi var um fisvél að ræða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert