Vantaði heilan mánuð í dagatalið

Hunangsflugan gegnir miklu hlutverki í náttúrunni.
Hunangsflugan gegnir miklu hlutverki í náttúrunni. mbl.is/Ómar Óskarsson

Kaldur maímánuður skapaði nánast eyðu í dagatali margra skordýra svo heilan mánuð vantaði.

Sumarið í heild sinni hefur á margan hátt verið sérstakt á þessum vettvangi, segir Erlingur Ólafsson, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun, í Morgunblaðinu í dag.

Síðustu vikur hefur nokkuð orðið vart við holugeitung, en þó mjög lítið miðað við árstíma. Þessi tegund átti erfitt í fyrra og enn hefur ástandið versnað í ár. Erling segir ekki útilokað að holugeitungurinn sé á útleið eins og gerðist með húsageitunginn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert