Fáir karlar í „kvennanám“

Kynjaskipting er mjög mismunandi eftir greinum í Háskóla Íslands.
Kynjaskipting er mjög mismunandi eftir greinum í Háskóla Íslands. mbl.is/Ómar

Karlar eru 11% nýnema í félagsráðgjöf og 10% í uppeldis- og menntunarfræði í Háskóla Íslands.

Konur eru tveir þriðju allra nýnema sem hefja nám við skólann í haust en eru einungis fjórðungur nýnema í nokkrum verkfræðigreinum.

Þær eru talsvert fleiri en karlar í öllum heilbrigðisgreinum sem kenndar eru við skólann. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Nemendaskrá Háskóla Íslands, sem um er fjallað í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert