5000 skammtar af kjötsúpu ruku út

Skólamatur bauð upp á gómsæta kjötsúpu.
Skólamatur bauð upp á gómsæta kjötsúpu. Ljósmynd/Hilmar Bragi

Fjölmargir lögðu leið sína í Reykjanesbæ í dag og í kvöld til að taka þátt í bæjarhátíðinni Ljósanótt sem hófst í gær. Það var góð stemmning við smábátahöfnina í Gróf þegar að Skólamatur gaf 5000 skammtar af kjötsúpu. Súpan vakti mikla lukku og ruku skammtarnir út.

Hér má sjá dagskrá Ljósanætur en hátíðin stendur fram á sunnudag. 

Súpan sló í gegn.
Súpan sló í gegn. Ljósmynd/Hilmar Bragi
Ungir sem aldnir fengu sér ljúffenga súpu.
Ungir sem aldnir fengu sér ljúffenga súpu. Ljósmynd/Hilmar Bragi
Gestir nutu súpunnar.
Gestir nutu súpunnar. Ljósmynd/Hilmar Bragi
5000 skammtar af kjötsúpu flugu út.
5000 skammtar af kjötsúpu flugu út. Ljósmynd/Hilmar Bragi
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert