„Komum í veg fyrir vesen“

Þetta er kunnuleg sjón þegar veturinn minnir kröftuglega á sig.
Þetta er kunnuleg sjón þegar veturinn minnir kröftuglega á sig. mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur birt skilaboð á Facebook-síðu sinni í tengslum við óveðrið sem nálgast. Skilaboðin eru einföld, en þau eru svohljóðandi:

Tökum höndum saman og komum í veg fyrir vesen. Það er frekar fúl veðurspá á morgun, bæði er gert ráð fyrir snjókomu og að snjórinn sem fyrir er fari að fjúka. Færð getur spillst og skyggni orðið slæmt. Vöndum okkur í umferðinni og verum ekki á óþarfa þvælingi.“

Tökum höndum saman og komum í veg fyrir vesen. Það er frekar fúl veðurspá á morgun, bæði er gert ráð fyrir snjókomu og ...

Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on 30. nóvember 2015
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert