Skipuleggja landið með huldufólkinu

Frásögnum um álagabletti og bústaði álfa og huldufólks á sunnanverðu Snæfellsnesi er nú safnað saman vegna endurskoðunar aðalskipulags Snæfellsbæjar.

Upplýsingar þessar þykja nauðsynlegar þegar línur fyrir framtíð byggðar á þessum slóðum eru lagðar, segir Ragnhildur Sigurðardóttir, bóndi á Álftavatni, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert