Laxá í Dölum sögð kjaftfull af laxi

Einn vænn úr Laxá í Dölum.
Einn vænn úr Laxá í Dölum.

Veiði hefur verið góð og fiskurinn vænn í Laxá í Dölum í sumar.

Haraldur Eiríksson leiðsögumaður segir sumarið hafa verið ævintýri líkast og á meðan vatnsleysi hefur háð flestum ám í Dölum og á Vesturlandi hefur sá vandi ekki gert vart við sig í Laxá.

„Áin er í rosalega góðu standi, hún er kjaftfull af laxi,“ segir Haraldur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert