Setur markið hátt

Með því að teygja starfsemina austur til Kína gæti Beringer …
Með því að teygja starfsemina austur til Kína gæti Beringer Finance greitt leiðina að sjóðum og stórfyrirtækjum þar í landi sem vilja fjárfesta á Vesturlöndum, í samræmi við stefnu kínverskra stjórnvalda. AFP

Nýr fjárfestingarbanki sem verður til við samruna Beringer Finance og Fondsfinans á að verða vettvangur fyrir tæknifyrirtæki í Norður-Evrópu til að finna kaupendur og fjárfesta eða kaupa önnur fyrirtæki um allan heim.

Til stendur að stofna dótturfélag í Kína, en kínverskir sjóðir og stórfyrirtæki eru mjög áhugasöm um að fjárfesta á Vesturlöndum.

Aðalsteinn Jóhannsson mun stýra bankanum og í umfjöllun um banka þennan segir hann tækifærin á Íslandi áhugaverð, s.s. hvað snertir stækkun eða sölu fyrirtækja á sviði sjávarútvegsnýsköpunar, upplýsingatækni og í leikjageiranum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert