Byko-reiturinn skipulagður með íbúðum og hóteli

Myndin sýnir umfang hinnar nýju byggðar. Hæstu húsin verða næst …
Myndin sýnir umfang hinnar nýju byggðar. Hæstu húsin verða næst Hringbrautinni. Teikning/Plúsarkitektar

Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að breytingu á deiliskipulagi Byko-reits í Vesturbænum, en reiturinn afmarkast af Hringbraut, Framnesvegi og Sólvallagötu.

Umræddur reitur er gegnt JL-húsinu. Þarna eiga m.a. að rísa fjölbýlishús og hótel, að því er fram kemur í umfjöllun um það mál í Morgunblaðinu í dag.

Samkvæmt deiliskipulagstillög- unni verður heildarbyggingamagn 15.700 fermetrar. Þar af verða íbúðir 70 talsins á 3.250 fermetrum, 2-4 hæðir. Gististaður er tilgreindur 4.300 fermetrar, 1-5 hæðir, og verslun og þjónusta 450 fermetrar. Svalir og þakgarðar verða 3.450 fermetrar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert