Draumurinn um Nínu eldist vel

Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson hafa tekið ófáar æfingarnar.
Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson hafa tekið ófáar æfingarnar. Sigurgeir Sigurðsson

„Þetta lag virðist ganga mann fram af manni, kynslóða á milli,“ segir Eyjólfur Kristjánsson, spurður út í lagið sem hann söng fyrir hönd Íslands, ásamt Stefáni Hilmarssyni, í Eurovision árið 1991.

Í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins segja þeir félagarnir að þeir hafi, vegna sérstakrar vináttu, getað komið fram og sungið lagið aftur og aftur síðastliðin 26 ár.

Í ár fagna þeir vináttu sem varað hefur í þrjá áratugi samfleytt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert