Veiða peninga upp úr heitum hvernum

Kanadískur ferðamaður með klink við Blesa, sem er einn hvera …
Kanadískur ferðamaður með klink við Blesa, sem er einn hvera á Geysissvæðinu. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Með skýrum merkingum hefur að undanförnu dregið verulega úr því að ferðamenn hendi smámynt í hveri á Geysissvæðinu.

Að þessu var talsverður ami svo grípa þurfti til ráðstafana sem virðast duga. Breskur sjálfboðaliði sem var við störf á svæðinu í fyrra veiddi þá um 10 þúsund krónur upp úr hvernum. 

„Þetta var hálfgerð plága á tímabili og mest af peningum var sett í Blesa, sem er hver hér ofarlega á Geysissvæðinu, segir Lárus Kjartansson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert