Stefnan ekki sett á 2% af VLF

NATO herskip í Reykjavíkurhöfn
NATO herskip í Reykjavíkurhöfn mbl.is/Árni Sæberg

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir viðmið NATO um að bandalagsríki verji 2% af landsframleiðslu til varnarmála ekki eiga við Ísland enda sé það ætlað þjóðum með herafla.

Hann segir sérstöðu Íslands alltaf hafa legið fyrir. Framlag Íslands snúi fyrst og fremst að borgaralegum verkefnum, svo sem friðargæslu.

Ríkisstjórnin samþykkti fyrr í mánuðinum að auka framlög til NATO um rúmar 200 milljónir á ári, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert