Afleysingaskip Herjólfs ekki í sjónmáli

Herjólfur er á förum í viðgerð.
Herjólfur er á förum í viðgerð.

Óvissa ríkir um samgöngur milli lands og Eyja þegar Herjólfur fer í slipp í næsta mánuði, sem er í annað sinn á fimm mánuðum.

Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs, segir að Eimskip hafi engar upplýsingar fengið um afleysingaferju nú þegar um mánuður er þar til skipið fer í 19 daga viðgerð í kringum 20. september.

Gunnlaugur er jafnframt framkvæmdastjóri Sæferða, sem gera út Breiðafjarðarferjuna Baldur. Hann segir Vegagerðina ekki hafa falast eftir Baldri til afleysinga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert