Bjóða upp Kjarval og fágæta forngripi

Þessi Esjumynd Kjarvals verður boðin upp.
Þessi Esjumynd Kjarvals verður boðin upp.

Nokkrir íslenskir forngripir og málverk verða seld á uppboði hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn á næstunni.

Meðal málverkanna er verk Jóhannesar Kjarvals frá 1934 sem metið er á 1,6 milljónir íslenskra króna. Eins verkið Snæfellsjökull eftir Guðmund Þorsteinsson frá 1922 sem metið er á 3,2 milljónir íslenskar.

Bæði verða þessi verk boðin upp hinn 5. desember. Daginn eftir er hægt að næla sér í nokkur forvitnileg verk. Þar á meðal er málverk Jóns Stefánssonar af útigangshesti frá því um 1930.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert