Misjöfn viðkoma rjúpna

Vænn rjúpnaafli.
Vænn rjúpnaafli. mbl.is/Ingólfur Guðmundsson

Viðkoma rjúpna virðist hafa verið góð á Vestfjörðum, Norðausturlandi og Austurlandi í sumar en lélegri á Vesturlandi og Suðurlandi.

Þetta má lesa úr rjúpnavængjum sem Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hefur fengið frá veiðimönnum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Búið er að aldursgreina 1.300 fugla en gert er ráð fyrir að alls berist þrjú til fjögur þúsund vængir til aldursgreiningar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert