Samningar ekki í sjónmáli

Samn­inga­nefnd­ir Flug­virkja­fé­lags Íslands og Icelanda­ir funda í húsa­kynn­um rík­is­sátta­semj­ara.
Samn­inga­nefnd­ir Flug­virkja­fé­lags Íslands og Icelanda­ir funda í húsa­kynn­um rík­is­sátta­semj­ara. mbl.is/Eggert

„Við eigum eftir að sitja hérna fram á kvöld og nótt geri ég ráð fyrir,“ segir Gunnar R. Jónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, í samtali við mbl.is. Fundur vegna kjaradeilu flugvirkja og Icelandair hefur staðið yfir síðan klukkan fimm í dag.

Aðspurður segir Gunnar þokkalega stemningu í sínum hópi en dagurinn hafi verið erfiður. Lítið var að frétta af stöðu mála sem stendur.

„Það er ekkert hægt að segja núna. Því miður á ég bara engin svör.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert