Opin og traust samskipti eru mikilvæg

Áreitni. Taka þarf á vandamálinu.
Áreitni. Taka þarf á vandamálinu.

„Það er ekki til nein altæk lýsing á þeim sem gerast uppvísir að svona hegðun, eða þeim fyrirtækjum þar sem áreitni og ofbeldi viðgangast.“

Þetta segir Jakob Gunnlaugsson, sálfræðingur hjá Vinnuvernd, en að hans mati er vænlegast að skapa vinnustaðamenningu þar sem samskipti eru opin og traust. Þannig megi oft koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi í vinnunni.

„Það hvílir líka á þeim sem verða vitni að einelti, áreitni eða ofbeldi að láta vita og láta í sér heyra, því með því að gera ekki neitt er í raun verið að samþykkja þessa hegðun,“ segir Jakob í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert