Stóðu í ströngu á Landspítalanum

Starfsfólk spítalans stóð í ströngu og sauð vatn ofan í …
Starfsfólk spítalans stóð í ströngu og sauð vatn ofan í sjúklinga í gær mbl.is/​Hari

Töluvert aukaálag myndaðist á Landspítalanum í gær í kjölfar þess að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lýsti því yfir að jarðvegsgerla væri að finna í neysluvatni í Reykjavík.

Starfsfólk Landspítalans stóð í ströngu í fyrrinótt og gærdag við það að sjóða vatn fyrir sjúklinga.

„Við þurftum að sjóða mjög mikið af vatni og kæla það til að hafa það tilbúið fyrir sjúklingana,“ segir Bylgja Kjærnested, deildarstjóri hjartadeildar Landspítalans, í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert