Varðveisla sönnunargagna í beinni

mbl.is/Ómar

Fundað verður í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag um varðveislu sönnunargagna í sakamálum. Fundurinn hefst klukkan 15:00 og verður steymt hér fyrir neðan í beinni.

Frétt mbl.is: Vita ekki hvað varð um munina

Tilefni fundarins er nýleg umfjöllun um meðferð sönnunargagna hjá ákæruvaldinu. Fulltrúi Pírata í nefndinni óskaði eftir því að fundurinn færi fram. 

Gestir fundarins eru dómsmálaráðherra, ríkissaksóknari, ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert