Fjölgun um einn hóp á lögregluvaktinni myndi kosta 180 milljónir króna árlega

Mikið álag er meðal annars vegna fjölda innbrota á síðustu …
Mikið álag er meðal annars vegna fjölda innbrota á síðustu mánuðum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa frá því í byrjun desember borist tæplega 50 tilkynningar um innbrot í heimahús.

Mál þessi hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og hefur verið talað um faraldur, þótt fjöldinn sé ekki langt yfir meðaltali síðustu tólf mánaða.

„Sum þessara mála eru þegar upplýst og við gerum okkur vonir um að upplýsa fleiri á næstunni,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert