Vegakerfið þarf 170 milljarða

Ákall um úrbætur á vegunum kemur víða frá.
Ákall um úrbætur á vegunum kemur víða frá. mbl.is/Golli

„Mér er fullkunnugt um hve staðan er slæm víða,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra.

Mikið hefur verið fjallað um slæmt ástand vega að undanförnu og í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir ráðherra mikilvægt að tekið sé heildsætt á málum en ekki með skyndiaðgerðum.

Nú sé unnið að samgönguáætlun sem eigi að ríma við ríkisfjármálaáætlun. Samkvæmt gögnum sem liggi fyrir þurfi minnst 160-170 milljarða króna í nauðsynlegar framkvæmdir og jafnvel meira.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert