Mikill áhugi á íslensku leiðinni

Hópurinn í þinghúsi Bandaríkjanna.
Hópurinn í þinghúsi Bandaríkjanna. Ljósmynd/Mænuskaðastofnun Íslands

Grasrótin er að vakna varðandi leit að lækningu við mænuskaða og betri umönnun mænuskaddaðra, að sögn Auðar Guðjónsdóttur, stjórnarformanns Mænuskaðastofnunar Íslands.

Hún er nýkomin frá Bandaríkjunum ásamt þeim Oddnýju Arthúrsdóttur og Soffíu Arnardóttur. Þær komust m.a. í samband við Christopher & Dana Reeve Foundation sem styður við leit að lækningu við mænuskaða og bættri umönnun mænuskaddaðra.

Þær hittu einnig talskonur bandarískra baráttusamtaka fyrir málefnum mænuskaddaðra, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert