Flestir hælisleitendur nú frá Írak

Hælisleitendur. Móðir og barn
Hælisleitendur. Móðir og barn mbl.is/Kristinn Magnússon

Hælisleitendum frá Makedóníu og Georgíu, löndum sem flestir voru frá sem óskuðu hælis á Íslandi í fyrra og hittifyrra, fækkar.

Á tveimur fyrstu mánuðunum í ár voru umsóknir um hæli 95. Flestar voru frá Írökum, samtals 16, og 13 frá Albönum.

Eitt fylgdarlaust ungmenni kom á tímabilinu, drengur frá Sómalíu, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert