Hvernig verður sumarið?

Samkvæmt þjóðtrúnni veit það á gott sumar ef sumar og vetur frjósa saman aðfaranótt sumardagsins fyrsta en sú var hins vegar ekki raunin í nótt.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var hvergi frost í nótt á láglendi og fór hitastigið lægst í 0,1 stig á Miðfjarðarnesi. 

Hvað hálendið varðar mun hitastigið hafa farið lægst í frostmark utan jökuls.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert