Bóluefni eru ekki tiltæk

Bóluefni.
Bóluefni. mbl.is/Sigurður Jökull

Ekki er tiltækt í landinu bóluefni gegn lifrarbólgu A og B eins og margir láta sprauta sig með fyrir ferðalög á framandi slóðir.

Gagnvart þessu bera til dæmis nemendur framhaldsskóla sem eru á leiðinni í útskriftarferðir nokkurn kvíðboga og í raun eru fyrirhuguð ferðalög þeirra í uppnámi.

Þetta segir Jara Birna Þorkelsdóttir í Morgunblaðinu í dag, en hún er ein 190 nemenda við Menntaskólann í Reykjavík sem í lok júlí stefna til Mexíkó. Þeir sem þangað fara þurfa bóluefni við báðum fyrnefndum afbrigðum af lifrarbólgu svo og taugaveiki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert