Snjór á einhverjum leiðum

Suðurlandsvegur.
Suðurlandsvegur. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Vegir eru víðast hvar greiðfærir en á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi er hálka eða hálkublettir á fáeinum fjallvegum og eitthvað um snjóþekju.

Sumarvegir eru flestir ófærir og þar er sums staðar akstursbann vegna hættu á skemmdum, segir á vef Vegagerðarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert