Lyfin stundum dýrari með lyfseðli

Frjáls álagning er á lausasölulyfjum nema ef óskað er eftir …
Frjáls álagning er á lausasölulyfjum nema ef óskað er eftir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga, þá þarf að fara eftir lyfjagreiðslunefnd. mbl.is/Þorvaldur Örn Kristmundsson

Í ákveðnum tilvikum geta lausasölulyf reynst dýrari þegar þau eru keypt á grundvelli útgefins lyfseðils frá lækni.

Því veldur að lyfjagreiðslunefnd ákvarðar greiðsluþátttökuverð á lausasölulyfjum en frjáls álagning er á þeim lyfjum á markaðnum, að því er fram kemur í fréttaskýringu  um þetta efni í Mmorgunblaðinu í dag..

Í umfjöllun um þetta í Morgunblaðinu í dag er tekið dæmi af magasýrulyfinu Gaviscon, en það er hægt að fá í apóteki án lyfseðils. Dæmi eru um að fólk hafi fengið lyfseðil fyrir því hjá lækni og að þá hafi lyfið kostað ríflega 4.000 krónur. Hins vegar hafi viðkomandi getað fengið sama lyf á 2.700 í lausasölu án framlagningar lyfseðils.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert