Efla flýr myglu á Höfðabakkanum

Starfsemin verður í sumarlok flutt að Lynghálsi 4 í Reykjavík …
Starfsemin verður í sumarlok flutt að Lynghálsi 4 í Reykjavík frá Höfðabakka 9, en í húsinu þar hafa greinst rakaskemmdir og mygla. mbl.is/Valgarður Gíslason

Á næstu mánuðum verður starfsemi verkfræðistofunnar Eflu flutt af Höfðabakka í Reykjavík.

Í byggingunni þar hafa greinst rakaskemmdir og mygla, sem kallar á umfangsmiklar viðgerðir. Rýma þarf húsið af þeim sökum og því ákvað Eflufólk að færa starfsemina í hús við Lyngháls.

Efla fær því að kenna á skaðvaldinum sem stofan hefur barist gegn með viðskiptavinum sínum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert