Dagur mættur til Volgograd

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. mbl.is/Arnþór

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, er kominn til Volgograd til þess að horfa á leik Íslands og Nígeríu, en hann var einnig á leik Íslands og Argentínu í Moskvu síðustu helgi.

Dagur segir í fréttabréfi borgarstjóra að leikur Íslands og Argentínu hafi verið magnaður og er eftirvænting borgarstjóra vegna leiksins í dag mikil, að sögn hans.

„Leikur dagsins er á móti Nígeríu og ég er ræð mér varla fyrir spennu. Áfram Ísland! Vona að sem flestir mæti í Hljómskálagarðinn að styðja strákana okkar!“ segir Dagur.

Klárir í bátana

A post shared by Dagur B. Eggertsson (@daguregg) on Jun 22, 2018 at 5:40am PDT

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert