Enginn fyllir skarð lundans Tóta

Tóti og Hafdís, lundar í Sæheimum á góðri stundu með …
Tóti og Hafdís, lundar í Sæheimum á góðri stundu með gestum safnsins. Bæði kunnu þau vel við sig meðal fólks. Tóti hefur nú kvatt þennan heim, en Hafdís og sex aðrir lundar eru í Sæheimum. Ljósmynd/Kristján Egilsson

Merlin Entertainment mun á næsta ári taka við rekstri Sæheima, fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja.

Á nýjum stað mun aðstaða til fuglabjörgunar stórbatna að sögn safnstjóra og sjö lundar sem þar búa fá stærri sundlaug.

Þeir eru uppátækjasamir og forvitnir, en enginn þeirra mun fylla skarð lundans Tóta sem féll frá í júlí, að því er fram kemur í umfjöllun um aðbúnað í Sæheimum í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert