60-70% færri í djúpköfun í Silfru

Kafarara snorkla í Silfru.
Kafarara snorkla í Silfru. Kristinn Magnússon

Aðsókn í djúpköfun í Silfru hefur minnkað um u.þ.b. 60-70% eftir að öryggiskröfur í gjánni voru hertar til muna í mars á síðasta ári, en ánægja er með hinar hertu öryggiskröfur.

Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis á svæðinu segir að í dag snorkli í Silfru sama fólk og að líkindum hefði farið í djúpköfun.

Tæpt eitt og hálft ár er frá því að banaslys varð í Silfru, að því er fram kemur í umfjöllun um köfun í gjánni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert