Vilja að stjórnvöld hugi að innviðum

Byggingamarkaðurinn er að taka við sér.
Byggingamarkaðurinn er að taka við sér. Arkís/Klasi

Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri Íslenskra aðalverktaka, segir í samtali við Vinnuvélablað Morgunblaðsins að byggingariðnaðurinn sé að taka við sér eftir að hafa farið illa út úr hruninu.

Segir Sigurður að í dag sé hann svipaður að stærð sem hlutfall af landsframleiðslu og hann var árið 2004.

Þar kemur einnig fram að vonast sé til að stjórnvöld ýti úr vör átaki í uppbyggingu innviða nú þegar hillir undir að hægjast muni á framkvæmdum vegna ferðamannaiðnaðarins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert