Kársnesið í sölu

Drög að nýrri íbúðarbyggð á Kársnesi.
Drög að nýrri íbúðarbyggð á Kársnesi.

Félagið Íslensk fjárfesting hefur á næstu dögum sölu á fyrstu íbúðunum í nýju íbúðarhverfi á Kársnesi.

Salan markar tímamót í skipulagssögu Kópavogs. Kársnesið hefur enda verið eitt helsta þróunarsvæði bæjarins. Við nýja hverfið rís brú yfir Fossvog.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, framkvæmdir við brúna munu hefjast á kjörtímabilinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert