Vetrarfærð víða á landinu

mbl.is/Gunnlaugur

Vetrarfærð er víða á landinu en þó síst á Norðaustur- og Austurlandi að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar.

Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum á Suðvesturlandi en greiðfært á höfuðborgarsvæðinu. Á Vesturlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum á Suðurlandi.

Hálka eða hálkublettir allvíða á Vestfjörðum og á Norðurlandi er hálka á Þverárfjalli og Öxnadalsheiði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert