Undirskriftasöfnun um skóla í Laugardal

Laugarnesskóli.
Laugarnesskóli. mbl.is/Sigurður Bogi

Hafin er undirskriftasöfnun meðal íbúa í Laugardal í Reykjavík þar sem skorað er á borgaryfirvöld að að samþykkja tillögu um að byggt verði við Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar á mánudag.

Segir m.a. í áskoruninni, að undanfarinn áratug hafi stóraukinn nemendafjöldi þrengt sífellt meir að starfi Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla. Nú sé svo komið að aðstaða nemenda og starfsfólks sé komin langt fram yfir þolmörk.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert