Vilja skoða samfélagsveg á Skógarströnd

Skógarströnd.
Skógarströnd. mbl.is/Sigurður Bogi

Vert er að skoða allar færar leiðir sem flýtt geta mikilvægum framkvæmdum í samgöngumálum. Samfélagsvegir eru einn möguleikinn í þeirri stöðu og þá sérstaklega þegar horft er til nauðsynlegrar uppbyggingar á Skógarstrandarvegi sem tengir m.a. saman Dali og utanvert Snæfellsnes.

Þetta segir Jakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, um samgöngumálin þar um slóðir.

Í sl. viku var í Stykkishólmi haldinn fundur þar sem Haraldur Benediktsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, kynnti bæjaryfirvöldum og íbúum hugmyndir sínar um fjármögnun til að flýta uppbyggingu vegarins um Skógarströnd.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert