Ekkert umhverfismat vegna mengunar

Skerjafjörður.
Skerjafjörður. mbl.is/Árni Sæberg

Íbúar í Skerjafirði eru óánægðir með að Reykjavíkurborg ætli ekki að gera umhverfismat vegna hins svonefnda Nýja-Skerjafjarðar.

„Borgarstjóri telur ekki að það þurfi að setja þessa 1.400 íbúða byggð í umhverfismat. Þarna á að moka upp 170.000 rúmmetrum af olíumenguðum jarðvegi,“ segir Eggert Hjartarson, formaður Prýði­félagsins Skjaldar, íbúasamtaka Skerjafjarðar. Á sama tíma eigi sex ljósamöstur við flugvöllinn að fara í umhverfismat vegna ljósmengunar og áhrifa á fuglalíf.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert