Mótmæla skerðingu á raungreinanámi

Samlíf – samtök líffræðikennara mótmæla skerðingu á raungreinanámi í hugmyndum menntamálaráðuneytisins í drögum að nýrri námskrá. Vekur Samlíf athygli á því að á síðastliðnum 10 árum hafi vægi raungreina í námi félags- og málabrauta framhaldsskólans verið minnkað um 50% sem sé í algjörri andstöðu við yfirlýsta stefnu yfirvalda um að efla raungreinar á Íslandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert