Dómur í Baugsmáli


Innlent | Morgunblaðið | 20.12 | 7:30

Enn á ný fyrir dóm

Úr réttarhöldum í Baugsmálinu

Ríkissaksóknari vildi að ákvörðun um ákæru í skattahluta Baugsmálsins lægi fyrir hinn 15. desember ella yrði málið látið niður falla. „Hann setti okkur þau tímamörk að það lægi fyrir hvert málið stefndi fyrir 15. desember,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota, sem fór aðeins fram úr frestinum því ákærur voru birtar á fimmtudaginn sl. Meira

Innlent | mbl | 18.12 | 18:24

Gamla Baugsmálið enn á ferðinni

Höfuðstöðvar Baugs Group við Túngötu.

Baugur Group segir í yfirlýsingu, að gamla Baugsmálið, sem hófst með húsleit hjá Baugi í ágúst 2002, sé enn á ferðinni í ákæru setts ríkislögreglustjóra vegna meintra skattalagabrota. Meira

Innlent | mbl | 18.12 | 18:22

„Ég er hreinlega gáttaður"

Tryggvi Jónsson.

Ný ákæra í Baugsmálinu hafði ekkert með það að gera að Tryggvi Jónsson ákvað að segja upp störfum hjá Landsbankanum í dag. „Ég vissi ekki af ákærunni fyrr en hálffjögur í dag og hún kom mér mjög á óvart," segir Tryggvi. „Ég er hreinlega gáttaður." Meira

Innlent | mbl | 18.12 | 17:38

Ákært á ný í Baugsmálinu

Jón Ásgeir Jóhannesson og Tryggvi Jónsson.

Settur ríkislögreglustjóri hefur ákært Jón Ásgeir Jóhannesson, Tryggva Jónsson, Krístínu Jóhannesdóttur, Baug Group og fjárfestingafélagið Gaumi fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum á árunum 1998 til 2003. Meira

Innlent | 24 stundir | 2.7 | 6:19

Jóhannes Jónsson í Bónus undirbýr kæru vegna Baugsmálsins

Jóhannes Jónsson

Jóhannes Jónsson, gjarnan kenndur við Bónus, er ásamt lögfræðingum sínum að vinna að kæru á hendur ríkislögreglustjóra vegna Baugsmálsins svokallaða. Hann mun afhenda kæruna síðar í þessum mánuði. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.6 | 17:20

Mun flytja einhver félög Baugs til annarra landa

Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group

Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, segir að Baugur muni á næstunni flytja einhver íslenskra félaga sinna til annarra landa, Bretlands, Danmerkur eða Færeyja. Hann muni segja sig úr stjórnum allra félaga Baugs, sem verða áfram hér á landi, innan fjögurra mánaða. Meira

Innlent | 24 stundir | 10.6 | 5:30

Lögreglu- og ákæruvald í Baugsmáli rannsakað til fulls

Lúðvík Bergvinsson.

„Að mínu mati þjónar það best almannahagsmunum að rannsaka vandlega hvernig farið var með lögreglu- og ákæruvald í þessu máli,“ segir Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, um Baugsmálið í grein í 24stundum í dag. Meira

Innlent | 24 stundir | 7.6 | 8:30

Boltinn hjá öðrum stjórnarmönnum Baugs

Í húsi Hæstaréttar eftir að dómur í Baugsmáli féll á fimmtudag.

„Lögin eru ótvíræð, menn sem hafa hlotið dóma fyrir refsiverða háttsemi mega ekki sitja í stjórnum,“ segir Skúli Jónsson, forstöðumaður Hlutafélagaskrár, um dóm Hæstaréttar í Baugsmálinu sem féll á fimmtudag. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 7.6 | 5:30

Ákvörðun um ákæru tekin í haust

Rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á meintum skattalagabrotum einstaklinga tengdum Baugi er lokið. Að sögn Helga Magnúsar Gunnarssonar, saksóknara efnahagsbrota, verður sumarið nýtt til að yfirfara gögnin og taka ákvörðun um framhaldið. Ef til þess kemur að ákært verði, mun ákæra vera gefin út „einhvern tíma“ í haust. Meira

Innlent | mbl | 6.6 | 18:27

Jón Ásgeir þarf að víkja úr stjórn Baugs

Jón Ásgeir Jóhannesson.

Forstöðumaður Hlutafélagaskrár segir, að Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, megi ekki sitja í stjórnum hlutafélaga og einkahlutafélaga eftir dóm Hæstaréttar í gær. Þar var Jón Ásgeir dæmdur í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir bókhaldsbrot. Meira

Innlent | mbl | 6.6 | 17:05

Rannsókn og ákæra ekki í samræmi við tilefnið

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna Baugsmálsins þar sem fram kemur að hún telji bersýnilegt að dómstólar kveða upp úr um að umfang rannsóknarinnar og ákæranna sem gefnar voru út upphaflega var alls ekki í samræmi við tilefnið. Meira

Innlent | mbl | 6.6 | 7:27

Fara til Strassborgar með málsmeðferðina

Jón Gerald Sullenberger og Brynjar Níelsson, lögmaður hans,...

„Þetta eru auðvitað vonbrigði,“ segir Brynjar Níelsson, verjandi Jóns Geralds Sullenberger. „Við höfðum í frammi málsástæður sem eiginlega ekkert var fjallað um í dómnum. Ég hélt að á þeim yrði tekið því þar voru gild sjónarmið. Dómurinn fjallar ekkert um þau.“ Meira

Innlent | mbl | 6.6 | 7:23

Hæstiréttur að kalla eftir nýju dómsstigi

Sigurður Tómas Magnússon ræðir við fjölmiðla eftir dóminn í gær.

Sigurður Tómas Magnússon saksóknari í Baugsmálinu segir eitt og annað í dómi gærdagsins koma á óvart, forsendum sýknu í vissum liðum sé breytt, án þess að um það hafi verið mikið fjallað í málflutningnum. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 6.6 | 5:30

Hlutafélagalögin gilda

„Það er alveg ljóst að hlutafélagalögin gilda hér á landi,“ segir Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, um 66. grein hlutafélagalaga þar sem segir að „stjórnarmenn eða framkvæmdastjórar [...] mega ekki á síðustu þremur árum hafa í tengslum við atvinnurekstur hlotið dóm fyrir refsiverðan verknað“. Hann kvaðst ekki muna eftir dæmum um hvort lögin hefðu haft áhrif á stjórnarsetu manna hér á landi. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 6.6 | 5:30

Veit ekki með afleiðingar

Jakob R. Möller og Tryggvi Jónsson

„Tíminn mun leiða það í ljós en ég sé ekki í fljótu bragði að dómurinn hafi áhrif á störf mín,“ sagði Tryggvi Jónsson sem sakfelldur var í Hæstarétti í gær fyrir þátt sinn í Baugsmálinu. Tryggvi situr í stjórnum nokkurra fyrirtækja, flestum sem hann á sjálfur, og segist hann ekki vita hvaða áhrif dómurinn muni hafa á stjórnarsetu sína. Meira

Innlent | mbl | 5.6 | 19:50

Dómurinn staðfestir fráleitar sakargiftir

Gestur Jónsson ræðir við blaðamenn eftir dóminn í dag.

Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sagði eftir að hann hafði lesið dóm Hæstaréttar í Baugsmálinu í dag, að dómurinn staðfesti hversu fráleitar sakargiftirnar voru, þegar stofnað var til stærsta efnahagsbrotamáls Íslandssögunnar á hendur Jóni Ásgeiri. Meira

Innlent | mbl | 5.6 | 17:38

Baugsmálinu lokiðMyndskeið

Fréttamynd

„Málið er búið og ég held að það sé ákveðið ánægjuefni í þessu máli, þó að sakborningar séu væntanlega ekki sáttir við niðurstöðuna,“ segir Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, um niðurstöðu Hæstaréttar í Baugsmálinu. Rýr uppskera segir verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Meira

Innlent | mbl | 5.6 | 16:47

Ekki fært að endurskoða sönnunarmat héraðsdóms

Sigurður Tómas Magnússon í Hæstarétti í dag.

Hæstiréttur segir í niðurstöðu sinni um Baugsmálið, að ekki sé fært samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála, að endurskoða sönnunarmat héraðsdóms á grundvelli skjallegra gagna einna og án tillits til munnlegra skýrslna fyrir héraðsdómi. Meira

Innlent | mbl | 5.6 | 16:26

Sigurður Tómas: Málið er búið

Sigurður Tómas í hæstarétti í dag.

Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði um niðurstöðu hæstaréttar að þar með væri málið búið, og aðilar beggja vegna borðsins hlytu að vera ánægðir með það. Sigurður vildi ekki tjá sig um niðurstöðurnar þar sem hann hefði ekki haft tækifæri til að kynna sér þær.

Innlent | mbl | 5.6 | 16:24

Gestur Jónsson: Ánægja með að málinu er lokið

Jakob R. Möller og Gestur Jónsson, lögmenn Tryggva...

Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jónssonar, sagði eftir að dómur Hæstaréttar féll að hann væri fyrst og fremst ánægður með að málinu væri lokið. Hann vildi ekki tjá sig nánar um niðurstöðuna þar sem hann hefði ekki haft tækifæri til að athuga á hverju hún byggðist.

Innlent | mbl | 5.6 | 16:17

Dómar staðfestir í Baugsmáli

Hæstaréttardómarar ganga í dómssalinn í dag.

Hæstiréttur staðfesti í dag dóma, sem sakborningar í Baugsmálinu hlutu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Var um að ræða lokaþátt málsins sem hófst fyrir sex árum. Meira

Innlent | mbl | 5.6 | 10:21

Dómur í Baugsmáli kveðinn upp í dag

Brynjar Níelsson, verjandi Jóns Geralds, Gestur Jónsson,...

Dómur í Baugsmálinu svonefnda verður kveðinn upp í Hæstarétti klukkan 16 í dag. Um er að ræða ákærur í átján liðum en í Héraðsdómi Reykjavíkur hlutu Jón Ásgeir og Jón Gerald þriggja mánaða skilorðsbundna dóma. Tryggvi Jónsson hlaut hins vegar tólf mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir sinn þátt. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 31.5 | 17:19

Birtir gögn úr Baugsmálinu

Jón Gerald Sullenberger.

„Sem einn sakborninga í Baugsmálinu hef ég lagalegan rétt – sem ég hef nýtt mér – til að fá aðgang að öllum málsskjölum og gögnum málsins. Vegna fjölda áskorana hef ég nú ákveðið að birta opinberlega hluta af þessum gögnum þar sem illskiljanlegt er hvernig íslenskir dómstólar hafa tekið á Baugsmálinu að mínu mati." Meira

Innlent | mbl | 15.5 | 8:22

Síðari dagur málflutnings í Baugsmáli

Brynjar Níelsson, Gestur Jónsson og Jakob R. Möller, í...

Síðari dagur málflutnings í Baugsmálinu svonefnda í Hæstarétti er í dag. Í gær flutti Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, sína ræðu en í dag flytja verkjendur sakborninganna þriggja ræður. Meira

Innlent | mbl | 14.5 | 11:25

Mat sönnunargagna mikilvægt

Innlent | Morgunblaðið | 14.5 | 8:10

Baugsmálið fyrir HæstaréttMyndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 10.4 | 5:30

Baugsmálið flutt í Hæstarétti

Innlent | mbl | 28.6 | 15:55

Jakob: „Sýknaður af verulegum hluta“

Innlent | mbl | 28.6 | 10:59

Dómur í Baugsmáli í héraðsdómi

Innlent | Morgunblaðið | 2.6 | 5:30

Ávallt haldið fram sakleysi

Innlent | Morgunblaðið | 5.5 | 5:30

Hlutafélagaskrá getur gert athugasemdir

Viðskipti | mbl | 4.5 | 8:41

FT segir frá dómnum í Baugsmálinu

Innlent | mbl | 4.5 | 7:30

Breytist ekkert hjá fyrirtækinu

Innlent | mbl | 4.5 | 7:29

Þurfa þeir að láta af störfum?

Innlent | Morgunblaðið | 4.5 | 5:30

Sigurður Tómas: Áleitnar spurningar í forsendum

Innlent | mbl | 3.5 | 13:47

Dómarnir vissulega vonbrigðiMyndskeið

Innlent | mbl | 3.5 | 12:24

Jón Gerald: „Mikill léttir"

Innlent | Morgunblaðið | 30.3 | 5:30

Kreditreikningurinn ekki forsenda fyrir bókhaldsbrotinu

Innlent | mbl | 27.3 | 16:52

Fjölmargar ástæður fyrir refsiþyngingu

Innlent | mbl | 27.3 | 12:10

Segir ásetning um bókhaldsbrot fullsannaðan

Innlent | mbl | 26.3 | 12:12

Spilling á hæsta stigi

Innlent | Morgunblaðið | 24.3 | 5:30

Ætlun um tíðindalítið þinghald stóðst ekki

Innlent | mbl | 19.3 | 17:38

Vitnaleiðslum lokið í BaugsmálinuMyndskeið

Innlent | mbl | 19.3 | 12:25

Fráleitar falsanir og rangfærslur

Innlent | mbl | 13.3 | 13:45

Lögreglan yfirheyrð um BaugsmáliðMyndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 13.3 | 5:30

Færeyska yfirlýsingin

Innlent | mbl | 8.3 | 14:49

Uppnám í dómssal vegna tölvupósta

Innlent | Morgunblaðið | 8.3 | 5:30

Seldi bréfin í Baugi.net fyrir „tíu krónur íslenskar"

Innlent | Morgunblaðið | 7.3 | 5:30

Leppuðu eignarhald á Fjárfari

Innlent | Morgunblaðið | 6.3 | 5:30

Verjendur gagnrýna ónóga hlutlægni á rannsóknarstigi

Innlent | mbl | 28.2 | 14:39

Ekki um lán að ræða

Innlent | mbl | 23.2 | 18:05

Nafnlaust bréf hefur valdið skaða

Innlent | mbl | 23.2 | 16:34

Áttu stuttan fund um nafnlaust bréf

Innlent | mbl | 23.2 | 16:24

Yfirheyrslum yfir Jóni Gerald lokið

Innlent | mbl | 22.2 | 16:51

Pólitísk tenging, segir Jón ÁsgeirMyndskeið

Innlent | mbl | 22.2 | 15:12

Yfirheyrslum yfir Jóni Ásgeiri lokið

Innlent | mbl | 22.2 | 10:20

Jón Gerald lýsir sinni hlið á Baugsmáli

Innlent | Morgunblaðið | 22.2 | 5:30

Lagði fram bókun vegna tölvubréfs

Innlent | mbl | 21.2 | 10:34

Segir að um samsæri sé að ræða

Innlent | mbl | 20.2 | 22:02

Spurt um kostnað við rekstur Baugsmálsins

Innlent | mbl | 20.2 | 11:54

Neytendaumræða í BaugsmálinuMyndskeið

Innlent | mbl | 19.2 | 11:52

Tekist á í BaugsmálinuMyndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 17.2 | 5:30

Léttara yfir á fimmta degi

Innlent | mbl | 16.2 | 12:02

Tryggvi Jónsson yfirheyrður í BaugsmálinuMyndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 16.2 | 5:30

Ákvörðunin kom saksóknara í opna skjöldu

Innlent | Morgunblaðið | 15.2 | 5:30

Frægasti reikningurinn

Innlent | mbl | 13.2 | 17:44

Yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri dragast

Innlent | mbl | 13.2 | 9:28

Jóni Gerald vísað úr réttarsal

Innlent | mbl | 12.2 | 11:01

Jón Ásgeir yfirheyrður næstu þrjá dagaMyndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 9.2 | 5:30

115 á vitnalista Baugsmálsins

Innlent | mbl | 25.1 | 16:07

Sakborningar sýknaðir í Baugsmáli

Innlent | Morgunblaðið | 16.1 | 5:30

„Peningar eru kýr nútímans, þeir mjólka“

Innlent | Morgunblaðið | 13.1 | 5:30

Baugsmál fyrir Hæstarétt

Innlent | Morgunblaðið | 22.12 | 5:30

Báðir aðilar kæra úrskurð til Hæstaréttar

Innlent | Morgunblaðið | 19.12 | 5:30

Óvenjuleg sýn á málið

Innlent | Morgunblaðið | 19.12 | 5:30

Einn kafli bættist við

Innlent | mbl | 6.12 | 14:31

Verjendur kæra úrskurð um vitnaleiðslur

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 5:30

Hugleiðingar Arnars Jenssonar

Innlent | Morgunblaðið | 15.11 | 5:30

Atlaga úr hulduheimi Jón og séra Jón

Innlent | Morgunblaðið | 13.11 | 5:30

Yfirlýsing frá Jóhannesi Jónssyni

Innlent | Morgunblaðið | 26.10 | 5:30

Hafnar alfarið ásökunum í bréfi Jóns Ásgeirs

Innlent | Morgunblaðið | 25.10 | 5:30

Bréf Jóns Ásgeirs Jóhannessonar til saksóknara

Innlent | Morgunblaðið | 21.10 | 5:30

Fimm vikur í réttarsal?

Viðskipti | Morgunblaðið | 10.10 | 5:30

Matsgerð lögð fram í Baugsmáli

Innlent | mbl | 22.8 | 15:44

Ekki gefin út ný ákæra í Baugsmáli

Innlent | Morgunblaðið | 11.8 | 5:30

Hvenær er nóg komið?

Innlent | Morgunblaðið | 10.8 | 5:30

Væntanlega ákveðið fyrir mánaðamót um endurákæru

Innlent | mbl | 21.7 | 15:24

„Ekki stór hluti af málinu í heild“

Innlent | Morgunblaðið | 7.7 | 5:30

Spurt um ráðherra og Jón Gerald í skoðanakönnun

Innlent | mbl | 30.6 | 13:22

Verið að lýsa viðskiptum en ekki lagabroti

Innlent | Morgunblaðið | 25.6 | 5:30

Varði deginum í að eyða tölvupóstum

Innlent | mbl | 24.6 | 21:30

Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni

Innlent | Morgunblaðið | 22.6 | 5:30

Fjölluðu um hugsanlega annmarka á Baugsmálinu

Innlent | Morgunblaðið | 9.6 | 5:30

Settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu í vitnastúku?

Innlent | Morgunblaðið | 31.5 | 5:30

Falsleysi tölvupósta í Baugsmálinu kannað

Innlent | Morgunblaðið | 17.5 | 5:30

Vilja afsökunarbeiðni frá forstjóra Baugs

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 5:30

Fyrirtaka í Baugsmálinu 23. maí

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 5:30

2,4 milljónir á greiðslukorti Gaums vegna Thee Viking?

Innlent | Morgunblaðið | 10.5 | 5:30

Tölvupóstar benda til tengsla Baugs við bátinn

Innlent | Morgunblaðið | 10.5 | 5:30

Spurningar til Kastljósmanna

Innlent | Morgunblaðið | 9.5 | 5:30

Beðið um að greint yrði ranglega frá reikningi

Innlent | mbl | 8.5 | 23:48

Segir Jón Ásgeir fara með rangt mál

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 5:30

Yfirlýsing frá Jóhannesi Jónssyni, stofnanda Bónuss

Innlent | Morgunblaðið | 28.4 | 5:30

Vitni ákæruvaldsins í Baugsmálinu eru 79

Innlent | mbl | 27.4 | 15:08

Arngrímur víkur ekki sæti

Innlent | mbl | 27.4 | 10:00

Ný ákæra í Baugsmáli þingfest

Innlent | Morgunblaðið | 20.4 | 5:30

Ný gögn í Baugsmálinu

Innlent | Morgunblaðið | 10.4 | 5:30

Telur ekki ríkja réttaróvissu

Viðskipti | mbl | 5.4 | 9:22

Baugsmálið í Guardian

Innlent | Morgunblaðið | 5.4 | 5:30

Brynjar Níelsson verður verjandi Jóns Sullenbergers

Innlent | Morgunblaðið | 23.3 | 5:30

Hæstiréttur getur kvatt til vitni