Þriðjudaginn 3. mars 2009

Kreppulánasjóður til bjargar heimilunum

Þórhallur Heimisson

Miklir fjárhagslegir erfiðleikar steðja nú að mörgum heimilum landsins eftir fjármálahrunið á liðnu hausti. Ástæðurnar eru margar. Sumir voru komnir í þrot áður en kreppan skall á. Aðrir hafa lent í fjárhagslegum erfiðleikum eftir atvinnumissi. Og enn aðrir eru að kikna undan margföldun skulda sinna vegna vaxtastefnunnar, verðtryggingarinnar eða erlendra lána sem þeir tóku, oft í góðri trú, samkvæmt ráðum ráðgjafa bankanna.

 

En hvað er hægt að gera til bjargar þeim sem nú eru að missa aleiguna? Fram hefur komið tillaga hjá framsóknarmönnum um flatan 20% niðurskurð skulda allra einstaklinga og fyrirtækja. Slíkur flatur niðurskurður er í besta falli óskynsamlegur, í versta falli óréttlátur. Með honum er verið að skera niður skuldir án tillits til stöðu og efnahags viðkomandi. Skuldir margra yrðu færðar niður sem ekkert þurfa á slíku að halda. Og skattborgarar yrðu enn sem fyrr að borga brúsann.Miklu skynsamlegra er að skoða stöðu hvers og eins og aðstoða hann og fjölskyldu hans eftir þörfum. Sú leið var farin í kreppunni miklu kringum 1930 hér á landi. Þá var settur á fót svokallaður Kreppulánasjóður. Sjóðurinn keypti eignir þeirra sem ekki gátu staðið í skilum en rak þá ekki burt. Þeir voru áfram skráðir með búseturétt. Þegar batnaði í ári var ábúendum gert mögulegt að kaupa aftur eignir sínar. Þetta átti til dæmis við um bújarðir víða um land. Ábúendur leigðu jarðirnarog keyptu þær svo smátt og smátt aftur. Þannig hljóp ríkið undir bagga til langs tíma og takmarkaði tap einstaklinga og ríkis.

 

Nú rétti tíminn til að endurvekja Kreppulánasjóðinn. Aðgerðir sem þannig snúa að einstaklingum og þeirra hag munu til langs tíma skila betri árangri en flatur niðurskurður. Kreppulánasjóðurinn gæti orðið heimilum til bjargar og komið fótunum undir efnahag einstaklinga á ný. Endanlegt markmið væri að ríkið seldi aftur eignirnar til fyrri eigenda. En þar til um hægðist myndi starfsemi sjóðsins skapa illa stöddum heimilum skjól og umfram allt varðveita sæmd einstaklinganna.

Höfundur er prestur og frambjóðandi L-lista.

Fara til baka Til baka á kosningavef

Greinar frambjóðenda

Einar K. Guðfinnsson | 26.4.2014

Við höfum þetta í hendi okkar

Þegar æskuglatt unga fólkið okkar lýkur skólagöngu sinni, bíður þess leit að starfi. Ef sú stöðnun sem er í atvinnulífnu núna, heldur áfram, þá er hætt við að leitin verði alltof oft árangurslaus. Okkar dugmikla unga fólk á annað og betra… Meira
Björgvin Guðmundsson | 27.4.2013

Þjóðargjaldþroti var afstýrt

  Eftir bankahrunið haustið 2008 var ástandið á Íslandi ískyggilegt.Það var raunveruleg hætta á þjóðargjaldþroti.Erfitt var að fá afgreiddar ýmsar brýnar vörur til landsins svo sem olíu;gjaldeyrisyfirfærslur voru í lamasessi  og mikil hætta … Meira
Jóhanna Kristín Björnsdóttir | 27.4.2013

Það er enn von

Fyrir síðustu kosningar lagði Framsókn fram þá tillögu að leiðrétta skuldir af húsnæðislánum um 20%. Háværar raddir og efasemdir kváðu við úr öllum áttum og drógu kjarkinn úr kjósendum. En ekki lengur!  Það er ljóst að þjóðin hefur vaknað og… Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson | 27.4.2013

Þetta er leiðin

Næsta ríkisstjórn þarf að nýta það einstaka tækifæri sem felst í uppgjöri gömlu bankanna og afnámi gjaldeyrishafta til að rétta hlut skuldsettra heimila. Sem betur fer hafa flestir fallist á að þetta sé bæði framkvæmanlegt og nauðsynlegt. Nú … Meira
Kristján Snæfells Kjartansson. | 27.4.2013

Alþingiskosningarnar.

Nú fer senn að líða að kosningum eða 27 apríl 2013 mér hugnast ekki að hægri flokkarnir fái þetta fylgi sem þeim er spáð og ekki mun ég kjósa Samfylkinguna eða Jafnaðarmannaflokkin. Sumt er svo sem ekki slæmt hjá Samfylkingu eða öðru nafni… Meira
Ingólfur S. Sveinsson | 27.4.2013

Stefnufesta

Núorðið þykir sjálfsagt að tveir skipstjórar séu á aflaskipum. Það fer betur með fólk í erfiðu ábyrgðarstarfi. Oft er það fyrsti stýrimaður sem leysir skipstjórann af næsta túr eða næsta veiðitímabil meðan hinn fer í frí. Aflamaðurinn… Meira
Guðlaugur Þór Þórðarson | 27.4.2013

Getur þú borgað fyrir lyfin þín?

Kostnaðarhlutdeild sjúklinga í almennum lyfjum hefur hækkað mjög á þessu kjörtímabili. Hann var um 30% 2007 en er núna um 40%. Þann 4. maí n.k. verða miklar breytingar á greiðsluþátttökukerfi lyfja. Markmiðin með breytingunum eru góð en… Meira
Hildur Sif Thorarensen | 27.4.2013

Betur sjá augu en auga

Ragnhildur Kolka | 27.4.2013

Skattabruðl "vinstri velferðar"

Björn Erlingsson | 27.4.2013

Að skila auðu er ákveðin afstaða !

Vilhjálmur Bjarnason | 27.4.2013

Verða heimilin látin brenna áfram

Guðni Stefánsson | 26.4.2013

Loforðin eru skaðleg heimilum í landinu

Einar Baldursson | 26.4.2013

Uppreisn frá miðju

Þorsteinn Sæmundsson | 26.4.2013

Heimilin þola ekki bið!

Þorsteinn Magnússon | 26.4.2013

Framsókn fyrir framtíðina

Arnþrúður Heimisdóttir | 26.4.2013

Hugmyndafræði margra smárra verka

Hildur Sif Thorarensen | 26.4.2013

Þegar lítill neisti glæðir líf

Jón Bjarnason, Atli Gíslason og Bjarni Harðarson | 26.4.2013

Umsátur um fullveldi

Ómar G. Jónsson | 26.4.2013

Aðför í kosningabaráttu og ákall kjósenda

Tryggvi Haraldsson | 26.4.2013

Tökum næsta skref til Bjartrar framtíðar

Áslaug María Friðriksdóttir | 26.4.2013

Að skipta sköpum

Friðrik Rafnsson | 26.4.2013

Verum stolt af menningu okkar og tungu

Baldur Ágústsson | 26.4.2013

Kosningauppgjör

Gunnar Oddsson og Sigtryggur Jón Björnsson | 26.4.2013

Framnsókn til farsældar

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 25.4.2013

Kjósum sérstöðu Hægri grænna !

Helgi Hjörvar | 25.4.2013

Veisla eða velferð?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir | 25.4.2013

Tími kominn til aðgerða

Björgvin Guðmundsson | 25.4.2013

Nýtt þing leiðréttir kjör lífeyrisþega

Haraldur Haraldsson | 25.4.2013

Hvar er lýðræðið

Harpa Njáls og Friðrik Atlason | 25.4.2013

Regnboginn vill uppræta fátækt á Íslandi

Snorri Sigurjónsson | 25.4.2013

Virðum skoðanir, metum verðleika

Kjartan Örn Kjartansson | 25.4.2013

Það verður að taka á málunum

Jón Gunnar Hannesson | 25.4.2013

Eldskírn Bjarna

Þorvarður Hrafn Ásgeirsson | 25.4.2013

ESB umræðan

Indriði Aðalsteinsson | 25.4.2013

Er ný Framsókn traustvekjandi?

Gísli Árnason | 25.4.2013

Hverjum getur þú treyst?

Ólafur F. Magnússon | 25.4.2013

Sigur skynseminnar í flugvallarmálinu

Hjörleifur Guttormsson | 25.4.2013

VG heimtar aðildarsamning við ESB

Björn Matthíasson | 24.4.2013

Áminning til kjósenda

Tómas Gunnarsson | 24.4.2013

Var reynt að ræna D – listanum?

Höskuldur Þór Þórhallsson | 24.4.2013

Jafnrétti til búsetu

Atli Gíslason og Jón Bjarnason | 24.4.2013

Stöðvum innlimunarviðræður ESB

Margrét Tryggvadóttir | 24.4.2013

Fyrir fólk eins og þig

Örn Bárður Jónsson | 24.4.2013

Þjónkun og þöggun

Ólína Þorvarðardóttir | 24.4.2013

Nú vilja allir strandveiðar

Sigurjón Benediktsson | 24.4.2013

Tilvonandi þingmaður: Hvert stefnir þú?

Sveinn Kjartansson | 24.4.2013

Ellilífeyrisþegar og öryrkjar !

Bjarni Harðarson | 24.4.2013

Boðið til byltingar!

Árni Páll Árnason | 23.4.2013

Fjárflutningar Framsóknar

Halldór Gunnarsson | 23.4.2013

Gætum hags ungra jafnt sem aldraðra og öryrkja.

Guðjón Guðmundsson | 23.4.2013

Höfnum landsdómsflokkunum

Ögmundur Jónasson | 23.4.2013

Saga af tveimur kaffibollum

André Bachmann | 23.4.2013

Látum ekki Ögmund falla af þingi

Helgi Hrafn Gunnarsson | 23.4.2013

Gagnsæi og opinn hugbúnaður

Pétur Blöndal | 23.4.2013

Snjóhengjan - hrægammasjóðir

Guðmundur S. Brynjólfsson | 22.4.2013

Af gjaldmælum græðginnar og meðfylgjandi handbók

Ólof Guðný Valdimarsdóttir og Þórður Björn Sigurðsson | 22.4.2013

Dögun til farsællar framtíðar

Bergþór Ólason | 22.4.2013

Steingrímur J. er enn í formannssætinu

Jón Magnússon | 22.4.2013

Ásókn upplausnaraflanna verður að hrinda

Kristján Þór Júlíusson | 22.4.2013

Hingað og ekki lengra

Jónína Benediktsdóttir | 20.4.2013

Hrægammar

Jónas Guðmundsson | 20.4.2013

Endurskoðun bankastarfseminnar varla hafin

Guðmundur F. Jónsson | 20.4.2013

Höfuðlausn Hægri grænna

Hanna Birna Kristjánsdóttir | 20.4.2013

Lægri skattar skila sér til allra

Vigdís Hauksdóttir | 20.4.2013

Dæmalaust lyfjagreiðsluþátttökukerfi

Gísli Ragnarsson | 20.4.2013

Lækkun skatta - meiri tekjur ríkisins

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 19.4.2013

Eldri borgarar - kjósum Sjálfstæðisflokkinn!

Eiríkur Finnur Greipsson | 19.4.2013

Komum í veg fyrir vinstristjórn - valið er einfalt

Birgir Ármannsson | 19.4.2013

Öflugra atvinnulíf - allra hagur

Ögmundur Jónasson | 19.4.2013

Tímamót með fangelsi á Hólmsheiði

Kjartan Örn Kjartansson | 19.4.2013

Það er víst, að þeir eru ekki allir eins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Einar Smárason | 18.4.2013

Þetta snýst allt um framtíð okkar

Össur Skarphéðinsson | 18.4.2013

Umræðan sem Davíð drap

Guðmundur S Brynjólfsson | 17.4.2013

Atkvæði er aldrei hægt að kasta á glæ

Sædís Ósk Harðardóttir | 17.4.2013

Menntun fyrir alla á hvers og eins forsendum

Steinunn Þóra Árnadóttir og Björn Valur Gíslason | 17.4.2013

Jöfnuður og velferð

Baldvin Halldór Sigurðsson | 17.4.2013

Nýr kostur fyrir kjósendur Regnboginn.

Hjörleifur Hallgríms | 16.4.2013

Þetta er illskiljanlegt

Guðmundur Kjartansson | 16.4.2013

Glundroði og gerræði

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | 16.4.2013

Að slökkva elda

Eva Magnúsdóttir | 16.4.2013

Týndi töfrasprotinn

Pálmey Helga Gísladóttir | 23.3.2013

Vilt þú taka þátt?

Gunnar I. Birgisson | 19.5.2011

Kópavogsbrú vinstriflokkanna er rugl

Sæunn Þorsteinsdóttir | 27.11.2010

Nú þarf að hlusta

Gróa Friðgeirsdóttir | 27.11.2010

"Að gefa af sjálfum sér"

Hjörtur Smárason | 27.11.2010

Með skynsemina að vopni

Björn Ragnar Björnsson | 27.11.2010

Kjósum með sjálfum okkur

Theódór Skúli Halldórsson | 27.11.2010

Endurnýjum seglið á þjóðarskútuna

Reynir Grétarsson | 27.11.2010

Er rétt að endurskrifa stjórnarskrána?

Harald Sigurbjörn Holsvik | 27.11.2010

Endurskoðum stjórnarskrána

Þorsteinn Hilmarsson | 27.11.2010

Heildarsýn og grunngildi

Egill Örn Þórarinsson | 27.11.2010

Horfum til framtíðar

Gunnar Grimsson | 27.11.2010

Ekki treysta mér

Tryggvi Hjaltason | 27.11.2010

Íslendingar eiga góða stjórnarskrá!

Haukur Nikulásson | 27.11.2010

Fullveldisafsal þurfi aukinn meirihluta t.d. ¾

Illugi Jökulsson | 27.11.2010

Ég sver og sárt við legg

Kristján Ingvarsson | 26.11.2010

Hættu að væla

Tryggvi Gíslason | 26.11.2010

Ný stjórnarskrá

Ágúst Alfreð Snæbjörnsson | 26.11.2010

Af hverju erum við með Stjórnarskrá ? Annar hluti

Vilhjálmur Þór Á. Vilhjálmsson | 26.11.2010

Takmörkun á skuldsetningarheimild Alþingis

Guðmundur Vignir Óskarsson | 26.11.2010

Guðmundur Vignir Óskarsson frambjóðandi 7 9 13

Gunnlaugur Johnson | 26.11.2010

Sáttmáli þjóðar

Kristbjörg Þórisdóttir, www.kristbjorg.wordpress.com | 26.11.2010

Hver á næsta leik, þjóðin eða þingið?

Jón Valur Jensson | 26.11.2010

Hvers virði er fullveldi þjóðar?

Ágúst Alfreð Snæbjörnsson | 26.11.2010

Af hverju erum við með Stjórnarskrá ? Fyrsti hluti

Kolbeinn Aðalsteinsson | 26.11.2010

Ég vil skýra og hnitmiðaða stjórnarskrá

Baldur Ágústsson | 26.11.2010

Fyrir hvað stendur 5031?

Þór Ludwig Stiefel | 26.11.2010

Að breyta stjórnkerfi á friðsaman hátt

Viðar H. Guðjohnsen | 26.11.2010

Þjóðin skal fá valdið

Kolbeinn Aðalsteinsson | 26.11.2010

Forsetinn – Umboðsmaður almennings

Ágúst Bjarni Garðarsson | 26.11.2010

Ágúst Bjarni Garðarsson - 5427 býður sig fram

Gunnar Hersveinn | 26.11.2010

Styrkleiki falinn í veikleika

Ástþór Magnússon Wium | 26.11.2010

Svikulir þingmenn

Brynjólfur Sveinn Ívarsson | 26.11.2010

Það er skömm af stjórnlagaþingi

Gísli Kristjánsson | 25.11.2010

Tilgangur Stjórnlagaþings

Jóhannes Þór Skúlason | 25.11.2010

Höldum lýðræðið hátíðlegt á laugardaginn

Þórir Jökull Þorsteinsson | 25.11.2010

Visku er þörf - 5218

Óli Már Aronsson | 25.11.2010

Móðurmálið í stjórnarskrána

Þórólfur Sveinsson | 25.11.2010

Áherslur við endurskoðun stjórnarskrárinnar

Elín Erna Steinarsdóttir | 25.11.2010

Stjórnarskráin undirstaða velferðar

Axel Þór Kolbeinsson | 25.11.2010

Bréf til kjósenda

Skafti Harðarson | 25.11.2010

Stjórnarskráin er vörn borgaranna

Kristbjörg Þórisdóttir, www.kristbjorg.wordpress.com | 25.11.2010

Hagsmunaskráning stjórnlagaþingmanna

Karen Elísabet Halldórsdóttir | 25.11.2010

6615 vill fara varlega í að breyta stjórnarskránni!

Vilhjálmur Andri Kjartansson | 25.11.2010

Sundrung eða sameiningartákn

Sveinn Halldórsson | 25.11.2010

Stjórnlagaþing - Er betri tíð í vændum

Auður Jónasdóttir | 25.11.2010

Hugrekki og ábyrgð þjóðar

Sigvaldi Friðgeirsson | 25.11.2010

Stjórnarskráin - ekki breyta bara breytinganna vegna

Lárus Jón Guðmundsson | 25.11.2010

„Seinkunarréttur“ forseta og þjóðaratkvæði

Sigurvin Jónsson | 25.11.2010

Afhverju ætti að kjósa 9805?

Húni Heiðar Hallsson (5713) | 25.11.2010

Stjórnarskráin og landsbyggðin

Inga Lind Karlsdóttir | 24.11.2010

Vörum okkur á óskalistum

Bolli Héðinsson | 24.11.2010

Stjórnlagaþingið - spegilmynd þjóðar

Ragnar Jónsson | 24.11.2010

Að semja stjórnarskrá

María Ágústsdóttir | 24.11.2010

Hverju þarf að breyta í stjórnarskránni?

Ágúst Alfreð Snæbjörnsson | 24.11.2010

Stjórnarskrá Íslands, hvað á hún eiginlega að fjalla um

Eyjólfur Ármannsson | 23.11.2010

Kveðjum stjórnkerfi flokksræðis og helmingaskipta

Sigurbjörn Svavarsson | 23.11.2010

Stjórnarskránni þarf að breyta.

Pétur Óli Jónsson | 23.11.2010

Skýr framtíðarsýn - Þjóðareign

Anna Kolbrún Árnadóttir, sérkennari | 22.11.2010

Er útvarp allra landsmanna í fararbroddi?

Sigurjón Árnason | 22.11.2010

Stöndum vörð um landsbyggðina með 8056

Eyþór Jóvinsson | 20.11.2010

Einfaldar lausnir á flóknum vandamálum.

Þorkell Helgason | 20.11.2010

Virkjum þingræðið og veitum aðhald

Þorsteinn Arnalds | 20.11.2010

Skemmum ekki stjórnarskrána

Reynir Heiðar Antonsson | 19.11.2010

Gatslitna flíkin

Árni Björn Guðjónsson | 19.11.2010

Lýðræði er mannréttindi.

Reynir Vilhjálmsson | 19.11.2010

Mannréttindakafli í nýrri stjórnarskrá

Már Wolfgang Mixa | 18.11.2010

Að tryggja sjálfstæði Íslands

Frosti Sigurjónsson | 18.11.2010

Þjóðin sjálf hafi málskotsréttinn

Ómar Ragnarsson | 13.11.2010

Jafnrétti kynslóðanna og aukið lýðræði

Elías Blöndal Guðjónsson | 13.11.2010

Stjórnarskránni þarf ekki að breyta

Ástrós Gunnlaugsdóttir | 13.11.2010

Þykir okkur vænt um lýðræðið?

Pétur Björgvin Þorsteinsson | 13.11.2010

Vöndum valið fyrir Stjórnlagaþing

María Grétarsdóttir | 29.5.2010

Ríkir gagnsæi í rekstri Garðabæjar?

Kristján Sveinbjörnsson | 29.5.2010

Álftanesið, nútíðin, framtíðin

Böðvar Jónsson | 29.5.2010

Sterk staða í Reykjanesbæ en atvinnuþörf

Ragný Þóra Guðjohnsen | 29.5.2010

Fólkið í bænum í forgang

Sigurður Magnússon | 29.5.2010

Yfirlýsing vegna greinar Margrétar Jónsdóttur

Valdimar Svavarsson | 29.5.2010

Hafnfirðingar vilja breytingar

Geir Sveinsson | 29.5.2010

Það má alltaf gera betur

Einar Skúlason | 29.5.2010

Með skynsemina að leiðarljósi

Ásdís Ólafsdóttir | 29.5.2010

Rauða spjaldið í Kópavog

Ragný Þóra Guðjohnsen | 28.5.2010

Strákarnir skjálfa í lakkskónum

Snorri Finnlaugsson | 28.5.2010

Kjósum lausnir fyrir Álftnesinga

Hildur H Dungal | 28.5.2010

Skýrir valkostir

Guðríður Arnardóttir | 28.5.2010

Um hvað snúast kosningarnar?

Einar Karl Birgisson | 28.5.2010

Skýrsluna strax!

Gunnar I. Birgisson | 28.5.2010

Landnámsbær-Fossvogsbrú-Hálsatorg.

Auður Hallgrímsdóttir | 28.5.2010

Náttúran og tækifærin í Garðab

Ásgerður Halldórsdóttir | 28.5.2010

Lífsgæðin eru á Nesinu

Auður Hallgrímsdóttir | 28.5.2010

Villta vestrið í Garðabæ!

Hjálmar Hjálmarsson | 28.5.2010

Gleðilegan Kópavog

Kristbjörg Þórisdóttir | 28.5.2010

Tækifærið er núna

Jónína Melsteð og Kolbrún Ingimarsdóttir | 28.5.2010

Reykjavíkurframboðið er best

Ingibjörg Valdimarsdóttir | 28.5.2010

Nýtt fólk í bæjarstjórn

Auður Hallgrímsdóttir | 27.5.2010

Grænar samgöngur í Garðabæ

Ármann Kr. Ólafsson | 27.5.2010

Snúum vörn í sókn í Kópavogi

Kristján Þorvaldsson | 27.5.2010

Raunhæfur valkostur á Nesinu

Auður Hallgrímsdóttir | 27.5.2010

Garðabær hluti af Eldfjallagarð

Ásdís Ólafsdóttir | 27.5.2010

Æ sér gjöf til gjalda

Haraldur Baldursson | 27.5.2010

Þeir sem landið ásælast

Eydís Aðalbjörnsdóttir | 27.5.2010

Skýr stefna eða loðin loforð

Valdimar Sigurjónsson | 27.5.2010

Breyttar forsendur

Snorri Hreggviðsson | 27.5.2010

Framsókn og kraftur í íþróttamálum Mosfellinga

Helga Þórðardóttir | 26.5.2010

Þitt er valið kæri kjósandi

Sigurður Magnússon | 26.5.2010

Fyrrum forystumanni D-lista svarað

Brynjar Örn Gunnarsson | 26.5.2010

Pólitískur kórsöngur

Hjálmar Hjálmarsson | 26.5.2010

Kópa aftur í Kópavoginn

Gunnar I. Birgisson | 26.5.2010

Kópavogur er menningarbær

Eydís Aðalbjörnsdóttir | 26.5.2010

Er rauða skjaldborgin framtíðarsýn Skagamanna

Ingibjörg Valdimarsdóttir | 25.5.2010

Skagamenn stöndum saman um ný vinnubrögð

Karen Elísabet Halldórsdóttir | 25.5.2010

Skoðanakönnun, og ,,milljarðabrú" í Kópavogi.

Hanna Birna Kristjánsdóttir | 22.5.2010

Vinnum saman í Reykjavík

Stefán Snær Konráðsson | 22.5.2010

Stöðugleiki í Garðabæ

Guðríður Arnardóttir | 22.5.2010

Raunhæf leið til atvinnusköpunar í Kópavogi

Haraldur Baldursson | 21.5.2010

Undirtektir flokkanna eru góðar.

Örn Sigurðsson | 21.5.2010

Vatnsmýrarauðæfin eyða kreppunni!

Marteinn Magnússon | 21.5.2010

Ópólitískur bæjarstjóri í Mosfellsbæ

Helena Karlsdóttir | 21.5.2010

Mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir Akureyri

Snorri Finnlaugsson | 20.5.2010

Frjáls sameining með skýrum samningsmarkmiðum

Kristjana Bergsdóttir | 19.5.2010

Björgum fjárhag Seltjarnarness

Gunnar Þórarinsson | 18.5.2010

Sigrumst á eyðingaröflum

Ágúst Már Garðarsson | 18.5.2010

Kirkjusandsfangelsi leysir allann aðkallandi vanda.

Ármann Kr. Ólafsson | 18.5.2010

Skýrt val í Kópavogi

Helga Þórðardóttir | 18.5.2010

Hverjum treystið þið fyrir velferðinni

Kristinn Þór Jakobsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir | 16.5.2010

Er bannað að vera á móti bæjarstjóranum?

Helga Þórðardóttir | 16.5.2010

Nýtt framboð - Frjálslyndir

Sigrún Edda Jónsdóttir | 16.5.2010

Af skólamálum og grunnþjónustu

Anna Guðný Júlíusdóttir | 16.5.2010

Með mannvirðingu að leiðarljósi

Stefán Snær Konráðsson | 15.5.2010

Úrbóta er þörf á Hafnarfjarðarvegi

Tumi Kolbeinsson | 15.5.2010

Barbabrellur Sjálfstæðismanna á Álftanesi

Herdís Sigurjónsdóttir og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir | 14.5.2010

Áhyggjulaust ævikvöld í Mosfellsbæ

Karen Elísabet Halldórsdóttir | 14.5.2010

Einstaklingsfrelsi og frumkvæði.

Haraldur Sverrisson | 13.5.2010

Hvers vegna nýtur Mosfellsbær trausts?

Eva Magnúsdóttir | 13.5.2010

Mosfellsbær er bær tækifæranna

Helgi Helgason | 8.5.2010

Íbúalýðræði í Kópavogi

Ingvar Mar Jónsson | 8.5.2010

Betra samfélag

Snorri Finnlaugsson | 8.5.2010

Sameinum krafta Álftnesinga

Rannveig Anna Guicharnaud | 7.5.2010

Nokkrar staðreyndir um sundlaug Álftaness

Unnur Þormóðsdóttir | 1.5.2010

Í Hveragerði vilja aldraðir búa

Þorleifur Gunnlaugsson | 1.5.2010

Öreigar allra landa sameinist

Guðrún H. Valdimarsdóttir | 29.4.2010

Þrefalt fleiri börn í hættu

Eva Magnúsdóttir | 29.4.2010

Metnaðarfullt skólastarf í Mosfellsbæ

Valdimar Svavarsson | 29.4.2010

Samfylkingin ber ábyrgðina á slæmri stöðu

Unnur Þormóðsdóttir | 29.4.2010

Í Hveragerði vilja aldraðir búa

Einar Skúlason | 3.4.2010

Útflutningur á heitu vatni

Kjartan Björnsson | 12.3.2010

Suðurland- land tækifæranna

Brynjúlfur Halldórsson | 20.2.2010

Seltirningum býðst opið prófkjör Neslistans

Jóhann Ísberg | 20.2.2010

Framtíðin er björt í Kópavogi

Sigurjón Sigurðsson | 20.2.2010

Nýtum kosningarréttinn

Ármann Kr. Ólafsson | 20.2.2010

Prófkjörið í Kópavogi fer fram í dag

Gunnar Ingi Birgisson | 18.2.2010

Málefni aldraðra í Kópavogi

Kristján Þorvaldsson | 18.2.2010

Ný framvarðasveit og baráttan um Nesið

Jóhann Snorri Sigurbergsson | 16.2.2010

Kallað eftir stefnu stjórnvalda í atvinnumálum

Benedikt Hallgrímsson | 16.2.2010

Grípa þarf til raunhæfra aðgerða!

Margrét Björnsdóttir | 16.2.2010

Traust og ábyrgð

Ármann Kr. Ólafsson | 12.2.2010

Það á að vera gott að eldast í Kópavogi

Gunnar I. Birgisson | 11.2.2010

Atvinnumál í Kópavogi

Ármann Kr. Ólafsson | 6.2.2010

Kópavogur stendur vörð um barnafjölskyldur

Eva Magnúsdóttir | 6.2.2010

Byggjum upp heilsubæinn Mosfellsbæ

Stefán Snær Konráðsson | 6.2.2010

Stöðugleiki skiptir miklu máli

Erling Ásgeirsson | 6.2.2010

Áfram traust forysta í Garðabæ

Gunnar I. Birgisson | 6.2.2010

Prófkjör Sjálfstæðismanna í Kópavogi

Ragný Þóra Guðjohnsen | 4.2.2010

Ég óska eftir stuðningi ykkar til góðra verka

Páll Hilmarsson | 4.2.2010

Stöndum vörð um hagsmuni Garðbæinga

Bryndís Haraldsdóttir | 4.2.2010

Lýðræðið og þátttaka almennings

Skarphéðinn Orri Björnsson | 30.1.2010

Samstaða til sigurs!

Ragný Þóra Guðjohnsen | 30.1.2010

Náttúruperlur í Garðabæ

Ármann Kr. Ólafsson | 30.1.2010

Ábyrg fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar

Bryndís Haraldsdóttir | 28.1.2010

Ráðdeild og skynsemi í rekstri bæjarins

Rósa Guðbjartsdóttir | 28.1.2010

Veljum sigurstranglegan lista í Hafnarfirði

Dofri Hermannsson | 27.1.2010

Refskák

Sóley Tómasdóttir | 25.1.2010

Atvinnusköpun í Reykjavík

Gunnar Hjörtur Gunnarsson | 25.1.2010

Vatnsmýrarheimilið er 1,3 milljónum kr. ódýrara á ári

Kjartan Magnússon | 23.1.2010

Verkefnin framundan

Erling Ásgeirsson | 23.1.2010

Garðabær stendur af sér storminn

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | 23.1.2010

Taktu þátt!

Gísli Marteinn Baldursson | 23.1.2010

Áfram í forystusveit

Marta Guðjónsdóttir | 23.1.2010

Að rækta garðinn sinn

Benedikt Ingi Tómasson | 23.1.2010

Nýtt fólk til verka

Emil Örn Kristjánsson | 23.1.2010

Hvernig púlsinn slær

Jórunn Frímannsdóttir | 23.1.2010

Stillum upp okkar sterkasta liði

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | 22.1.2010

Verkfærakistur

Júlíus Vífill Ingvarsson | 22.1.2010

Mótum framtíðina í sameiningu

Sigrún Björk Jakobsdóttir | 21.1.2010

Teflum ekki í tvísýnu að óþörfu

Áslaug María Friðriksdóttir | 21.1.2010

Borg tækifæranna

Stefán Snær Konráðsson | 21.1.2010

Vífilstaðir á tímamótum

Elín Margrét Hallgrímsdóttir | 21.1.2010

Menningarbærinn Akureyri

Kjartan Magnússon | 21.1.2010

Samgöngur í Reykjavík

Hildur Sverrisdóttir | 19.1.2010

Draugar fortíðar

Bryndís Haraldsdóttir | 18.1.2010

Miðbæ í Mosfellsbæ

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | 18.1.2010

Ekkert er ókeypis

Jórunn Frímannsdóttir | 17.1.2010

Samgöngur

Geir Sveinsson | 16.1.2010

Af hverju prófkjör?

Hanna Birna Kristjánsdóttir | 16.1.2010

Árangur fyrir Reykjavík

Gísli Marteinn Baldursson | 15.1.2010

Í hvaða liði?

Gunnar Hjörtur Gunnarsson | 15.1.2010

Borgin selji Vatnsmýrarlóðir fyrir 70 milljarða króna

Ragnheiður K. Guðmundsdóttir | 15.1.2010

Heitir pottar í Kópavogi

Jóhann Páll Símonarson | 15.1.2010

Höfuðborgarflugvöllur á besta staðnum

Með og á móti

Daníel Sigurðsson | 27.4.2013

NEI við dáðleysi og ESB daðri !

Eins og sannast hefur í Icesave-málinu er Stjórnarflokkunum ekki treystandi fyrir hagsmunum þjóðarinnar í komandi viðureign stjórnvalda við vogunarsjóði og erlenda banka sem eiga langmest  í “Snjóhengjunni“ svokölluðu sem telur allt að 1000… Meira
Björn Ólafur Hallgrímsson | 25.4.2013

Fyrirgefning synda Framsóknarflokksins

Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum er Framsóknarflokkurinn í mikilli sókn í aðdraganda kosninganna. Á sama tíma mælist fylgi stjórnarflokkanna í sögulegu lágmarki.  Þannig hyggjast kjósendur nú refsa björgunarliðinu, sem unnið hefur hörðum… Meira
Ólafur Hannesson | 24.4.2013

Skattagleði vinstrimanna

Við göngum nú til kosninga þann 27. apríl næstkomandi. Þegar kemur að því að velja sér hverjir verða fyrir valinu í kjörklefanum er mikilvægt að hugsa sig vel um og horfa á heildarpakkann. Það eru óvenjumargir pakkar í boði í þessum kosningum… Meira
Þorlákur Ásgeir Pétursson | 18.4.2013

Hvað er frelsi til athafna og hvað þýðir það fyrir okkur sem þjóð ?

 Svarið er einfalt – fólkið í landinu þarf að geta sér um frjálst höfuð stokið og það þarf að hafa fjárhagslegt öryggi til að eiga í sig og á, en er það svo í okkar þjóðfélagi ? Langt í frá . Það er ekki sæmandi sá viðskilnaður sem þingmenn á … Meira
Valborg Þ Snævarr | 31.12.2012

Dr. Sigurður Árni Þórðarson næsti biskup Íslands

Ég varð afskaplega glöð þegar ég heyrði af framboði dr. Sigurðar Árna Þórðarsonar til biskups og varð að orði að það væri besti kostur sem ég gæti hugsað mér. Ástæða þess er  viðsýni hans, fordómaleysi, hlýja og gáfur. Þetta skynjar maður… Meira
Sigríður Haraldsdóttir | 31.12.2012

Eiginleikar Sigurðar Árna sem nýtast á biskupsstóli

Ég kynntist Sigurði Árna Þórðarsyni fyrst að einhverju marki þegar ég gekk til liðs við Kór Neskirkju árið 2005.  Sem formaður kórsins til nokkurra ára hef ég átt samskipti við prestana og aðra starfsmenn Neskirkju.  Við Sigurður erum auk þess … Meira
Dagmar Ýr Stefánsdóttir, Elín Margrét Hallgrímsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Sólveig Hrafnsdóttir | 30.6.2012

Þóru, Svavar og börnin á Bessastaði.

Næstkomandi laugardag göngum við til forsetakosninga og höfum þá tækifæri til að kjósa unga og hæfileikaríka konu, Þóru Arnórsdóttur, sem næsta forseta Íslands. Um leið sendum við þau skilaboð að við látum ekki þá aðila ráða för sem vilja… Meira
Vilhjálmur Bjarnason | 30.6.2012

Áhætta og orðspor í Walbrook Club

Hörður Friðþjófsson | 30.6.2012

Konu á Bessastaði

Bragi V. Bergmann | 30.6.2012

Glerhús og gullfiskaminni

Njörður P. Njarðvík | 30.6.2012

Ný ásýnd

Lárus Helgason | 30.6.2012

Hásetar Þóru Arnórsdóttur

Garðar Vilhjálmsson | 30.6.2012

Forsetakosningar – Af klappstýrum og skrautdúkkum!

Herdís Egilsdóttir | 30.6.2012

Von í stað ótta

Ragna Garðarsdóttir | 29.6.2012

Aukum veg og vægi beins lýðræðis

Jórunn Lísa Kjartansdóttir | 28.6.2012

Ólafur Ragnar stóð með þjóðinni í Icesave

Sigurbjörn Guðmundsson | 28.6.2012

Frá Haraldi hárfagra til Þóru Arnórsdóttur

Tryggvi Gíslason | 28.6.2012

Þóra Arnórsdóttir forseti

Stefán Gíslason | 28.6.2012

Hvers vegna ekki Ólaf Ragnar?

Snorri Ásmundsson | 28.6.2012

Áfram Ólaf Ragnar í embætti

Einar Eiríksson | 28.6.2012

Menntað einveldi í boði sjálfstæðismanna

Ólafur Hannibalsson | 27.6.2012

Leifar liðins tíma

Eftir Hjörleif Hallgríms | 27.6.2012

Viljum við Samfylkinguna á Bessastaði?

Sveinn Guðjónsson | 27.6.2012

Að hlusta á rödd þjóðarinnar

Hannes Friðriksson | 27.6.2012

Eyðum óvissunni

Sigríður Ingvarsdóttir | 27.6.2012

Hvers vegna kýs ég Þóru

Sigurlaug Guðjónsdóttir | 27.6.2012

Herdís eða Ólafur?

Indriði Aðalsteinsson | 27.6.2012

Til umhugsunar fyrir áhangendur Ólafs Ragnars

Vilborg Auður Ísleifsd. Bickel | 25.6.2012

Kjósum Þóru

Axel Kristjánsson | 25.6.2012

Neitunarvald forseta

Þorsteinn Vilhjálmsson | 22.6.2012

Baugur, Kaupþing og forsetaembættið

Guðrún Guðlaugsdóttir | 21.6.2012

Komið að konu

Stefán Gíslason | 19.6.2012

Hvers vegna Þóru?

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, Hildur Knútsdóttir, Hlynur Hallssson, Inga Magnea Skúladóttir, Jarþrúður Ásmundsdóttir og Ólafur Örn Ólafsson | 18.6.2012

Forsetaframboð og heimsmet!

Ásgeir Halldórsson | 16.6.2012

Kæri Bjarni Ben

Vilborg Auður Ísleifsd. Bickel | 12.6.2012

Misskilningi eytt

Njörður P. Njarðvík | 8.6.2012

Forseti sátta eða sundurlyndis

Brynhildur Þórarinsdóttir | 7.6.2012

Forseti nýrra tíma

Svavar Alfreð Jónsson | 7.6.2012

Þjóðin eignast forseta

Sigrún Gunnarsdóttir | 6.6.2012

Forseti sem skapar virðingu og bjartsýni

Guðrún Guðlaugsdóttir | 6.6.2012

Hugrökk og vel hugsandi

Þorkell Á. Jóhannsson | 2.6.2012

Forsetaræði

Atli Viðar Engilbertsson | 23.5.2012

Fjallkona, ljóð, forseti og þjóð

Inga Sigrún Atladóttir | 22.5.2012

Forseti gamalla gilda

Guðvarður Jónsson | 24.4.2012

Fast sótt að forsetastólnum

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir | 12.4.2012

Katrín Jakobsdóttir verði forseti Íslands

Barði Ingibjartsson, Bergur Torfason, Helga Friðriksdóttir, Hulda Hrönn M. Helgadóttir, Leifur Ragnar Jónsson, Sigríður Helgadóttir, Sveinn Valgeirsson | 12.4.2012

Við treystum Agnesi til biskupsþjónustu

Margrét Jónsdóttir, Magnús Eðvald Kristjánsson, Ásbjörn Jónsson, Bjarni Grímsson, Inga Rún Ólafsdóttir, Egill Heiðar Gíslason, Birna Guðrún Konráðsdóttir, Marinó Bjarnason, Steindór Haraldsson, Birgir Rafn Styrmisson, Katrín Ásgrímsdóttir. | 3.4.2012

Þjóðkirkjan þarf trausta og örugga forystu

Hjalti Hugason | 3.4.2012

Kjósum Agnesi sem biskup

Dalla Þórðardóttir, prófastur Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur Guðrún Hulda Birgis, sóknarnefndarformaður Gunnar Eiríkur Hauksson, sóknarprestur Halldóra Þorvarðardóttir, prófastur Haraldur M. Kristjánsson, sóknarprestur Jóhanna I. Sigmarsdóttir, prófastur Jón Skúlason, sóknarnefndarformaður Kristín Árnadóttir, djákni Magnús Erlingsson, sóknarprestur Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni Sigurður Jónsson, sóknarprestur Steinunn Fjóla Ólafsdóttir, sóknarnefndarformaður. | 3.4.2012

Agnes biskup okkar allra

Guðmundur Jóelsson | 3.4.2012

Veljum Agnesi sem biskup

Hörður Áskelsson og Inga Rós Ingólfsdóttir | 29.3.2012

Sigurð Árna á biskupsstól

Sr. Hildur Eir Bolladóttir og sr. Svavar Alfreð Jónsson | 29.3.2012

Biskup okkar tíma

Sigurvin Jónsson | 29.3.2012

Dr. Sigurð Árna Þórðarson til biskups

Bolli Pétur Bollason og Sunna Dóra Möller | 26.3.2012

Dr. Sigurður Árni og biskupsþjónustan

Jón Kristinn Snæhólm | 16.3.2012

Úr grasrótinni fyrir grasrótina

Eva Björk Valdimarsdóttir, Halla Rut Stefánsdóttir og Jóhanna Gísladóttir | 12.3.2012

Biskup á hælaskóm

Vigfús Ingvar Ingvarsson | 10.3.2012

Sr. Sigurð Árna í sæti biskups

Bjarni Karlsson | 10.3.2012

Hvatning til kjörmanna

Fjóla Haraldsdóttir, Gréta Konráðsdóttir, Pétur Björgvin Þorsteinsson og Þórey Dögg Jónsdóttir: | 10.3.2012

Biskup sem gengur erinda friðar

Jón Guðlaugsson | 21.11.2010

Hvet kjósendur til þess að muna eftir 7 9 13

Þorgrímur G. Daníelsson | 19.11.2010

Kjósum Ara Teitsson á Stjórnlagaþing

Bjarni Karlsson | 16.11.2010

Þjálfaður velvilji

Tryggvi V. Líndal | 29.5.2010

Auðlindaafsal án ESB?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson | 29.5.2010

Vert að íhuga

Gunnar Einarsson | 29.5.2010

Einfalt val í Garðabæ

Emil Örn Kristjánsson | 29.5.2010

Er Dagur fallinn á mætingu?

Guðmundur Andri Skúlason og Lárus Ómarsson | 28.5.2010

Takk Jón Gnarr

Guðmundur Oddsson | 28.5.2010

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN ÓTTAST GUÐRÍÐI

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 28.5.2010

Á-listinn vill lausnir fyrir Álftnesinga

Pálmi Pálmason | 28.5.2010

Þjóðarskömm

Albert Jensen | 27.5.2010

Kjósum Jón Gnarr

Þorgerður Anna Arnardóttir | 27.5.2010

Setjum X við öflugt skólastarf

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 26.5.2010

Vinstri grænir - velferðinni snúið á haus

Natan Kolbeinsson | 22.5.2010

Besti flokkurinn er hann það besta í boði?

Jóhannes Kári Kristinsson | 22.5.2010

Náttúruperlan Arnarnes og M-listinn

Jón Gunnar Gunnlaugsson | 22.5.2010

Tilmæli til Álftaneslistans.

Hugrún Sigurjónsdóttir | 22.5.2010

Breytingar í bæjarstjórn - bætt Kársnes

Hjalti Þór Björnsson | 25.2.2010

Einar Kristján í 1. sætið

Albert Jónsson | 17.2.2010

Forysta og framsýni í Kópavogi

Sigurður Haraldsson | 16.2.2010

Ómakleg aðför að Gunnari í Kópavogi

Aron Ólafsson og Anna Maren Helgadóttir | 22.1.2010

Kjósum mann með reynslu og þekkingu á málefnum ungs fólks

Svanhildur Sigurðardóttir | 22.1.2010

Fjölmennum foreldrar!