Innlent | Morgunblaðið | 25.4 | 7:06

„Umsátursástand“

Framkvæmdir við strætóstæðin fara illa í íbúana.

„Hér ríkir umsátursástand um bílastæði. Við erum þeirrar skoðunar að þessi ótímasetti flutningur endastöðvar Strætós frá Hlemmi, án fyrirheits um hvenær þessi starfsemi fari, hefði átt að fara á minna íþyngjandi stað,“ segir Axel Hall, formaður húsfélagsins Völundar. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 19:00

Skar höfuðleðrið af íslenskri konu

Íslensk kona á fimmtugsaldri lá á fjórðu viku á sjúkrahúsi...

Íslensk kona lá þungt haldin á spænsku sjúkrahúsi í rúmar þrjár vikur eftir að hafa sætt hrottalegu ofbeldi á heimili sínu um tveggja sólarhringa skeið fyrir páska ásamt sjö ára syni. Breti á sextugsaldri var handtekinn eftir að syni konunnar tókst að gera nágranna aðvart og situr hann í gæsluvarðhaldi. Meira

Fjölskyldan | mbl | 25.4 | 13:09

Logi Geirs og Inga Tinna eiga von á barni

Logi Geirsson og Inga Tinna Sigurðardóttir eiga von á barni.

„Við erum spennt að fá þig til okkar 08.08.24,“ skrifar Inga Tinna á Instagram. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 10:09

Kindurnar bera úti og lömbin drepast

Nýborin kind.

Steinunni Árnadóttur dýraverndunarsinna blöskrar slæm meðferð á kindum á sveitabæ í Borgarfirði sem standa úti allan ársins hring og bera nú eftirlitslaust í vorhretinu er sauðburður er genginn í garð. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 14:22

Andlát: Pétur Einarsson

Pétur Einarsson leikari, leikstjóri og fyrrverandi...

Pétur Einarsson, leikari, leikstjóri og fyrrverandi skólastjóri Leiklistarskóla Íslands er látinn 83 ára að aldri. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk þann 24. apríl. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 25.4 | 7:08

Kostnaður meiri en milljón á fermetra

Lokað vegna myglu. Undirbúnings- og greiningarvinna tók...

Kostnaður vegna myglu í skólum og leikskólum Reykjavíkurborgar er á bilinu 1,14-1,47 milljónir á fermetra, að því er fram kemur í svari umhverfis- og skipulagssviðs við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira

Ferðalög | mbl | 25.4 | 8:00

„Það er allt öðruvísi menning á Balí en maður hefði haldið“

Í febrúar fór Auður Gísladóttir í ævintýralegt ferðalag til...

Auður Gísladóttir hefur alla tíð verið hrifin af ferðalögum og veit fátt skemmtilegra en að skoða heiminn. Það er því engin furða að ferðalag til Balí hafi hitt beint í mark enda margt þar að sjá og upplifa, en Auður eyddi nýverið mánuði á eyjunni ásamt kærasta sínum. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 15:23

Myndir: Halla Hrund opnaði kosningamiðstöð

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi flutti ræðu við...

Halla Hrund Loga­dótt­ir forsetaframbjóðandi fagnaði sumrinu í dag er hún tók á móti gest­um í kosn­inga­miðstöð sinni að Nóatúni 17. Meira

Innlent | mbl | 24.4 | 19:36

Tveir látnir eftir umferðarslys

Mynd 1448618

Tveir voru úrskurðaðir látnir eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Eyjafjarðarbraut eystri skömmu eftir kl. 13 í dag, skammt norðan við Laugaland. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 10:07

Gígbarmurinn hækkað frá því í gær

Til vinstri má sjá gíginn um klukkan 21 í gærkvöldi. Til...

Virknin í eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina hefur lítið breyst en svo virðist sem gígbarmarnir hafi hækkað frá því í gær. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 16:35

„Þetta er hreint og klárt skemmdarverk“

Útlagar eftir Einar Jónsson er nú gyllt.

Skemmdarverk hefur verið unnið á listaverkinu Útlagar eftir Einar Jónsson sem stendur við Hólavallakirkjugarð í Reykjavík. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 25.4 | 8:27

Svartfuglinn hefur gefið upp öndina

Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson láta gott heita.

Spennusagnahöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa ákveðið að leggja niður glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn. Ekkert handrit sem sent var inn í samkeppnina í ár þótti verðlaunanna virði. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 7:35

Tíu ökumenn sektaðir vegna nagladekkja

Ekki er heimilt að aka um á negldum hjólbörðum eftir 15. apríl.

Alls sektaði lögregla á lögreglustöð 1 tíu ökumenn frá því klukkan 17 í gær og fram til 5 í morgun vegna notkunar nagladekkja. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 24.4 | 12:02

Eggert biðlar til fólks að hætta að „eggja“ húsið sitt

Eggert Unnar Snæþórsson og kærasta hans Sigrún May...

„Ég er með nágranna sem þurfa að sjá þetta sko. Mér finnst þetta persónulega einu skrefi of langt.“ Meira

Smartland Mörtu Maríu | Morgunblaðið | 25.4 | 10:00

Giftu sig í kastala í Elton John-brúðkaupi

Orri Einarsson og Soffía Lena Arnardóttir giftu sig í fyrra...

„Soffía var búin að banna mér að fara á skeljarnar fyrr en í fyrsta lagi eftir að við værum búin að vera saman í tvö ár en þarna vorum við búin að vera saman í tæp tvö ár. Þó að Soffía sé mesti töffari sem ég þekki og fari oft gegn straumnum þá átti ég ekki von á þessu frá henni,“ segir Orri Einarsson um bónorðið. Meira

Erlent | AFP | 25.4 | 13:36

Ógildir dóm yfir Weinstein

Harvey Weinstein árið 2020.

Hæstiréttur New York-ríkis hefur ógilt dóm yfir kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Hann var fundinn sekur um nauðgun árið 2020. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 15:57

Stefán Pálsson á barmi forsetaframboðsMyndskeið

Fréttamynd

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, segist vel skilja fólk, sem vaknar upp einn góðan veðurdag og telur sig eiga erindi til Bessastaða. Hann hafi sjálfur fengið áskoranir og rætt þær við fjölskylduna. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 14:54

Helga komin með lágmarksfjölda undirskrifta

Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi.

Helga Þórisdóttir hefur safnað tilskildum fjölda meðmæla sem þarf til að bjóða sig fram í embætti forseta Íslands. Meira

Matur | mbl | 25.4 | 12:30

10 bestu hamborgararnir í tilefni sumardagsins fyrsta

Nú er lag að grilla syndsamlega ljúffenga hamborgara og fagna sumri.

Nú er rétta veðrið og stemningin til að bjóða til grillveislu og grilla hamborgara. Meira

Innlent | mbl | 25.4 | 8:09

Sex hafa greinst með listeríu

Sex einstaklingar hafa greinst með listeríu það sem af er ári.

Sex tilfelli af listeríu hafa greinst hér á landi það sem af er ári. Tíðni sýkinga virðist fara vaxandi en að jafnaði greinast tveir til fimm einstaklingar á heilu ári. Meira