Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

mán. 29. maí 2017

Tómas fékk rautt nef, Ólafur ekki
Margar af styttum borgarinnar fengu á sig rautt nef í dag ţegar Ungmennaráđ Unicef gekk um miđbćinn og skellti rauđum nefjum á ţćr styttur sem eru međ nef sem eru innan seilingar. Framtakiđ var ţáttur í átakinu Dagur rauđa nefsins sem verđur ţann 9. júní og er stćrsta fjáröflun Unicef á Íslandi.
meira


Sólveig bjó til „lítiđ skrímsli“
Facebook-hópurinn Keypt í Costco Ísl. Myndir og verđ. er orđinn einn stćrsti stćrsti Facebook-hópur landsins, en í hópnum eru tćplega 62 ţúsund međlimir. Hann er orđinn stćrri en Góđa systir, sem telur um 51 ţúsund međlimi.
meira

Framkvćmdastjóri án ţess ađ muna ţađ
Hérađsdómur Reykjavíkur dćmdi í síđustu viku karlmann á fertugsaldri í sjö mánađa skilorđsbundiđ fangelsi og til ađ greiđa rúmlega 30 milljóna króna sekt til ríkissjóđs fyrir meiriháttarbrot gegn skatta- og bókhaldslögum, sem framkvćmdastjóri einkahlutafélags.
meira

Einn bíll keyptur síđustu ţrjú ár
Forsćtisráđuneytiđ hefur keypt eina bifreiđ frá árinu 2014 og var hún keypt ađ undangengnu útbođsferli hjá Ríkiskaupum. Bifreiđin sem keypt var er af tegundinni Mercedes Benz S 350 Blue Tec Sedan árgerđ 2015 og er eldsneytisgjafi hennar dísilolía.
meira

Snćldurnar tćkifćri en ekki ógn
Ţegar skólar banna hluti sem börn hafa áhuga á verđur til gjá á milli nemenda og skólans og ţá er nćrtćkara ađ nota áhugann til kennslu. Svokallađar snćldur eru ekki ógn heldur tćkifćri til ađ nýta áhuga nemenda til kennslu. Ţetta segir Ingvi Hrannar Ómarsson, sem starfar viđ skólaţróun.
meira

Tiger Woods handtekinn
Golfstjarnan Tiger Woods var handtekinn í nótt fyrir ađ keyra undir áhrifum. En golfarinn hefur mátt muna sinn fífil fegurri á gólfvellinum og hefur áđur átt erfitt í einkalífinu.
meira

Gjaldtaka borgarinnar ólögmćt?
Fćra má sterk rök fyrir ţví ađ innheimta Reykjavíkurborgar á svokölluđum innviđagjöldum sé ólögmćt. Ţetta kemur fram í minnisblađi sem lögmannsstofan LEX vann fyrir Samtök iđnađarins og hefur nú veriđ opinberađ.
meira