Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

ţri. 26. júlí 2016

„Getur hljómađ eins og ţversögn“
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson notađi hugtakiđ „róttćk skynsemishyggja“ í bréfi sínu í gćr.
„Ţađ getur hljómađ svolítiđ eins og ţversögn ađ nota hugtakiđ róttćk skynsemishyggja,“ segir Henry Alexander Henrysson, dósent viđ sagnfrćđi og heimspekideild Háskóla Íslands um notkun Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins á hugtakinu í bréfi sínu til flokksmanna í gćr.
meira


Hitinn gćti orđiđ sá mesti í sumar
Spáđ er allt ađ 20 stiga hita suđvestanlands síđdegis í dag, samkvćmt Veđurstofu Íslands. Hitinn í Reykjavík er komin í um 18 gráđur sem er međ ţví mesta sem hann hefur náđ í sumar.
meira

Í húsi byggđu af ţrćlum
Fjölmörg tár féllu undir rćđu Michelle Obama á landsţingi Demókrata í Philadelphiu í nótt. David Smith hjá Guardian lýsir ţví sem svo ađ Obama hafi gert meira til ađ sameina og kveikja baráttuelda flokksins en nokkur ríkisstjóri eđa ţingmađur sem mćlt hefur á landsţinginu.
meira

Íslensk flugfélög međ ţeim bestu og verstu
Vefrit breska dagblađsins Daily Telegraph birtir í dag nokkra lista yfir bestu og verstu flugfélögin og má finna íslensku félögin Icelandair og WOW air á listunum.
meira

Telja ţremenningana dvelja í Hollandi
Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa beđiđ fólk um ađ vera á varđbergi vegna ţriggja ţýskra fyrrverandi međlima Baader Meinhof-skćruliđasamtakanna, sem hafa veriđ eftirlýstir í árarađir og eru grunađir um röđ rána.
meira

Helena ekki međ Haukum í vetur
Helena Sverrisdóttir, besta körfuboltakona landsins mun ekki leika međ Haukum á komandi keppnistímabili. Helena og unnusti hennar, landsliđsmađurinn Finnur Ingi Magnússon eiga von á sínu fyrsta barni.
meira

Týr siglir til móts viđ ástralska skútu
Um kl. 14 í dag barst stjórnstöđ Landhelgisgćslunnar beiđni um ađstođ frá ástralskri skútu sem stödd var tćpar 180 sjómílur vestur af Garđskaga. Skútan lak en hún siglir nú fyrir eigin vélarafli til lands. Varđskipiđ Týr hefur veriđ sent til móts viđ skútuna.
meira