Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Forsíða

lau. 27. apr. 2024

Felix mun tala öðruvísi á Bessastöðum
Baldur Þórhallsson mætti í Hörpu í gær til að skila inn framboði sínu til embættis forseta. Með honum í för var eiginmaður hans, Felix Bergsson.
Felix Bergsson mun ábyggilega haga orðum sínum öðruvísi en áður fyrr, nái eiginmaður hans kjöri sem forseti. Þetta segir Baldur Þórhallsson þegar rætt er um ýmis stóryrði eiginmanns hans á samfélagsmiðlum.
meira


Allt að 45 sm hækkun sjávarborðs
Stavanger á vesturströnd Noregs er meðal þeirra norsku byggðarlaga sem standa hve verst að vígi vegna hækkandi yfirborðs sjávar næstu áratugi og aldir. Vegna ört hlýnandi jarðar hafa fræðingar nú reiknað sig fram til þess að fyrir árið 2001 muni sjávarborð við Stavanger hækka um allt að 45 sentimetra.
meira

Er ekki að spá í að opna kaffihús
Nadine Guðrún Yag­hi, for­stöðumaður sam­skipta hjá flug­fé­lag­inu Play, segist ekki vera spá í að opna kaffihús og að hún þéni talsvert meira en unnusti hennar, Snorri Másson.
meira

Sóttu harkalega að orkuinnviðum
Rússar réðust í nótt á orkuinnviði á þremur svæðum í Vestur-Úkraínu eftir því sem greint er frá í úkraínskum fjöl- og samfélagsmiðlum. Voru það héruðin Dníprópetrovsk, Ívanó-Frankívsk og Lvív sem urðu fyrir flugskeytaárásum þegar rússneski innrásarherinn skaut 34 flugskeytum að skotmörkum sínum. Létust tveir í árásunum en allt að tíu bera benjar eftir.
meira

West Ham - Liverpool, staðan er 1:2
West Ham og Liverpool eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 11.30.
meira

Grunnskólakennari á Nesinu datt í lukkupottinn
Birna Rún Erlendsdóttir trúði vart sínum eigin eyrum þegar gleðitíðindin bárust, enda ekki á hverjum degi sem maður hreppir aðalvinningin í gjafaleik á Facebook.
meira

Forsetaframbjóðendur í landsbyggðartúr
Haldnir verða opnir umræðufundir í öllum landsfjórðungum á næstu vikum og hefst túrinn næstkomandi mánudagskvöld á Ísafirði þar sem boðið verður til opins umræðufundar í Edinborgarhúsinu klukkan 19.30 með Jóni Gnarr.
meira