Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

sun. 4. des. 2016

„Ég dó nćstum ţví 21 árs“
Helga var mikil skíđakona og keppti á skíđum. Hér er hún í brekkunni áriđ 2013.
„Ég er svo ánćgđ ađ vera á lífi. Ég er svo ţakklát. Ég dó nćstum ţví ţegar ég var 21 árs,“ segir Helga Ingibjörg Ţorvaldsdóttir sem fyrir tćpu ári var vart hugađ líf eftir alvarlegt bílslys á Hrútafjarđarhálsi. Međ keppnisskapiđ sitt og einstaka jákvćđni ađ vopni hefur hún nú náđ ótrúlegum bata sem líkja má viđ kraftaverk.
meira


Ólafía í hóp ţeirra bestu
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var rétt í ţessu ađ brjóta blađ í íslenskri golfsögu ţegar húnn tryggđi sér fyrst Íslendinga keppnisrétt á LPGA mótaröđinni, sterkustu mótaröđ heims í golfi. Ţetta gerđi hún međ glćsilegri spilamennsku á Daytona Beach völlunum í Flórída sem hún lék samtals á 12 höggum undir pari. Fylgst var međ gangi mála hér á mbl.is.
meira

Walker furđar sig á Íslendingum
Malcolm Walker, stofnandi Iceland-keđjunnar í Bretlandi, segir ađ viđrćđur sendinefndar fyrirtćkisins međ fulltrúum Íslands varđandi skráningu á orđmerkinu „Ice­land“ hjá Hug­verka­rétt­ar­stofn­un ESB hafi fariđ út um ţúfur ţar sem íslensk stjórnvöld vilji ekki rćđa máliđ af alvöru.
meira

Valls fagnar kjöri Van der Bellen
Manuel Valls, forsćtisráđherra Frakklands, hefur fagnađ sigri Alexander Van der Bellen í forsetakosningunum í Austurríki. Valls segir ađ sigur Van der Bellen sé áfall fyrir hćgriöfgamenn í Evrópu.
meira

Fćreyjar ekki til bjargar
Ísland er endanlega úr leik í undankeppni HM 2017 í handbolta kvenna eftir ađ Austurríki vann Fćreyjar í kvöld, 29:20.
meira

Verđi ađ skerđa ţjónustu fáist ekki fjármagn
Framkvćmdastjórn Landspítalans ćtlar ađ leita til heilbrigđisráđherra um tillögur til ađ skera niđur ţjónustu fái spítalinn ekki aukiđ fjármagn.
meira

Margir vilja unga úr eggi
Fleiri vilja eignast lítinn unga sem klekst úr eggi og nefnist Hatchimals en geta. Verslunin ToysRUs hefur fengiđ ţrjár sendingar af leikfanginu fyrir jólin sem hafa selst upp á innan viđ klukkutíma. Vinsćldir ungans eru ekki eingöngu bundnar viđ Ísland heldur öll Norđurlöndin og víđa um heim.
meira